Nökkvi skoraði í MLS deildinni í nótt Akureyringurinn Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði mark St. Louis City í MLS deildinni í nótt en það dugði þó skammt. 14.7.2024 11:29
„Leikur sem getur breytt lífi okkar“ Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer átti frábæra innkomu í undanúrslitaleikinn á móti Hollandi og lagði upp sigurmarkið. Palmer hefur þurft að bíða þolinmóður á bekknum en hefur átti góða innkomu í nokkra leiki þrátt fyrir fáar mínútur. 14.7.2024 11:00
Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. 14.7.2024 10:46
Djokovic getur bæði jafnað met og hefnt tapsins í fyrra Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Carlos Alcaraz spila til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis í dag. 14.7.2024 10:30
Stelpurnar á Símamótinu fengu þakkarkveðju frá landsliðskonunum Ísland vann 3-0 sigur á stórliði Þýskalands í undankeppni EM á föstudaginn og það fór ekki fram hjá neinum að stelpurnar á Símamóti Breiðabliks fjölmenntu í Laugardalinn. 14.7.2024 10:03
Enginn enskur karl kæmist í vörnina í úrvalsliði hetjunnar frá 2022 Chloe Kelly, hetja enska landsliðsins í úrslitaleik EM kvenna 2022, var fengin til að velja úrvalslið úr bæði karla- og kvennalandsliði Englendinga. 14.7.2024 09:47
Luis Suárez hetjan í mögulega síðasta landsleiknum Luis Suárez tryggði Úrúgvæ vítakeppni og skoraði síðan úr sínu víti í henni þegar Úrúgvæ vann bronsið í Suðurameríkukeppni landsliða í nótt. 14.7.2024 09:30
Logi áfram á skotskónum en Patrik hélt hreinu og lagði líka upp mark Logi Tómasson skoraði fyrir Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í dag og Patrik Gunnarsson átti flottan leik í marki Víking. 13.7.2024 17:00
Svíarnir of sterkir fyrir íslensku strákana Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tapaði með tíu marka mun á móti Svíum, 33-23, á EM í Slóveníu í dag. 13.7.2024 16:21
Njarðvíkingar töpuðu stigum á móti botnliðinu Njarðvík tapaði stigum í fjórða leiknum í röð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag eftir markalaust jafntefli á móti sameiginlegu liði Dalvikur og Reynis. 13.7.2024 16:00