Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Matt­hías ekki lengi ein­samall hjá Val

Hallgrímur Heimisson, yfirþjálfari yngri flokka Vals og þjálfari 3. flokks karla í fótbolta, hefur ákveðið að taka slaginn með Matthíasi Guðmundssyni og Valsstelpunum í Bestu deild kvenna.

Líður eins og hann sé með geim­skip á hausnum

Aaron Rodgers er kominn í nýtt lið í NFL deildinni því hann samdi í sumar við Pittsburgh Steelers. Hann fann sér nýtt lið en hann er aftur á móti enn að leita sér ásættanlegum hjálm.

Spáir Bröndby sigri í ein­víginu á móti Víkingum

Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar.

„Ein­hver vildi losna við mig“

Gianluigi Donnarumma hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint Germain en hann sendi stuðningsmönnum félagsins kveðju þar sem hann ásakar franska félagið um að ýta sér út.

Sjá meira