Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands Frakkar eru að byrja vel í riðli okkar Íslendinga í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 4.4.2025 19:52
Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland töpuðu dýrmætum stigum í kvöld í titilbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4.4.2025 19:08
Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Al Orubah þurftu að sætta sig við tap á heimavelli í sádi-arabísku deildinni í kvöld. 4.4.2025 16:50
Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Norska ríkisútvarpið fjallar á vef sínum sérstaklega um leikvanginn sem hýsir landsleik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í dag. 4.4.2025 07:03
Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir varð markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta á þessu tímabili en lokaumferð deildarinnar fór fram í gærkvöldi. 4.4.2025 06:31
Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 4.4.2025 06:01
Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sigurglaður stuðningsmaður Newcastle fagnaði deildabikarmeistaratitli félagsins á dögunum með sérstökum hætti en þetta gæti orðið stutt gaman hjá honum. 3.4.2025 23:33
Haaland flúði Manchester borg Norski framherjinn Erling Braut Haaland er meiddur og verður ekki með liði sínu Manchester City næstu vikurnar. Hann ætlar hins vegar ekki að eyða tíma sínum með liðsfélögum sínum í City því norska stórstjarnan hefur nú flúið Manchester. 3.4.2025 22:48
Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu er ekki hrifinn að þeirri hugmynd að fjölga enn meira á heimsmeistaramóti karla í fótbolta. 3.4.2025 22:18
Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt HK, Haukar og Þór Akureyri komust öll áfram í 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 3.4.2025 22:07