Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. 13.8.2025 10:00
„Einhver vildi losna við mig“ Gianluigi Donnarumma hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint Germain en hann sendi stuðningsmönnum félagsins kveðju þar sem hann ásakar franska félagið um að ýta sér út. 13.8.2025 09:02
Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Sveindís Jane Jónsdóttir var verðlaunuð eftir leik Angel City í bandarísku NWSL deildinni um síðustu helgi. 13.8.2025 08:30
Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Kvennalið Barcelona hefur lengið verið í hópi allra bestu liða Evrópu en karlarnir í forystu hjá Barcelona eru alveg tilbúnir að fórna konunum til að leysa fjárhagsvandræði karlaliðsins. 13.8.2025 07:32
Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Kyfingurinn stórefnilegi Gunnlaugur Árni Sveinsson er kominn áfram í 64 manna úrslit U.S. Amateur mótinu sem fer fram í Kaliforníu þessa dagana. 13.8.2025 07:17
Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Yves Bissouma verður ekki með Tottenham í fyrsta stórleik tímabilsins í kvöld þegar liðið mætir Paris Saint-Germain í leiknum um Ofurbikar Evrópu. 13.8.2025 07:00
Bað kærastann sinn afsökunar Hlaupastjarnan Sha'Carri Richardson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um handtöku sína á dögunum þegar hún var tekin föst fyrir að ráðast á kærastann sinn á flugvelli. 13.8.2025 06:31
Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Bikarmeistarar Crystal Palace unnu í dag Samfélagsskjöldinn eftir sigur á Englandsmeisturum Liverpool eftir vítakeppni á Wembley. 10.8.2025 16:20
Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Aalesund tapaði 5-1 á útivelli á móti Lilleström í norsku b-deildinni í fótbolta. Sárabótamark frá Íslendingi breytti litlu um það. 10.8.2025 14:30
Ísak skoraði en Lyngby tapaði Íslenski framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson kom inn í byrjunarliðið hjá Lyngby í dönsku b-deildinni og skoraði en það dugði þó ekki til. 10.8.2025 13:58