Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Mika Biereth hefur slegið í gegn í fyrstu leikjum sínum með Mónakó í frönsku deildinni en það vita kannski ekki allir að hann var leikmaður Arsenal fyrir ekki svo löngu. 18.2.2025 15:31
Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Antony var hálfgerður blóraböggull fyrir slakt gengi Manchester United síðan félagið eyddi 82 milljónum punda í hann haustið 2022. 18.2.2025 14:46
Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Kristinn Albertsson hefur samkvæmt heimildum Vísis ákveðið að bjóða sig fram til formanns Körfuknattleikssambands Íslands. 18.2.2025 14:17
Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Stjörnukonan Diljá Ögn Lárusdóttir var allt í öllu þegar Stjörnuliðið endaði tíu leikja sigurgöngu Þórsara í Bónus deild kvenna í körfubolta um helgina og varð um leið fyrsta liðið til að vinna Þórskonur á þeirra eigin heimavelli í vetur. 18.2.2025 13:31
Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Það er eins gott að mæta á réttum tíma á liðsfundi hjá Hansi Flick, þjálfara Barcelona. Barcelona komst á topp spænsku deildarinnar í gærkvöldi en það vantaði einn fastamann í byrjunarliðið. 18.2.2025 11:03
„Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Danijel Dejan Djuric var staddur út í Grikklandi með Víkingsliðinu þegar það var staðfest að félagið hafði selt hann til króatíska félagsins NK Istra. 18.2.2025 09:01
Arnór sendi öllum í Blackburn kveðju: Vildi ekki enda þetta svona Arnór Sigurðsson er að leita sér að nýju félagi en vildi senda öllum í kringum Blackburn Rovers kveðju eftir fréttir gærdagsis. 18.2.2025 07:31
Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Öryggisvörðurinn sem reyndi að fjárkúga fjölskyldu Michael Schumacher slapp allt of vel að mati þeirra. Dómi hans hefur nú verið áfrýjað. 18.2.2025 06:32
Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Norski markvörðurinn Katrine Lunde er búin að finna sér nýtt lið. Langur og glæsilegur ferill hennar lengist því enn. 17.2.2025 14:46
„Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Haukakonur náðu fjögurra stiga forskoti á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta í gærkvöldi eftir sigur í spennuleik í Keflavík. 17.2.2025 13:31