Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði Declan Rice og talaði um hann sem einn besta miðjumann heims eftir að enski landsliðsmaðurinn lék lykilhlutverk í 3-2 sigri Arsenal á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt

Tíu leikmenn Malí létu liðsmuninn ekki á sig fá og komust áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í kvöld með 3-2 sigri á Túnis í vítaspyrnukeppni.

„Þetta breytir lífinu“

Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1.

Sjá meira