Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Lokaumferð Olís deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. FH er deildarmeistari annað árið í röð á meðan Grótta fer í umspil eftir tap gegn Aftureldingu á heimavelli. 26.3.2025 21:18
Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom ekki við sögu þegar Bayern München féll úr leik í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu. Hún hefur verið að glíma við meiðsli og sat allan leikinn á varamannabekknum. 26.3.2025 19:40
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Magdeburg er í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Dinamo Búkarest í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson sýndu hvað í þá er spunnið í leiknum. 26.3.2025 19:25
Glódís Perla aftur á bekknum Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, er aftur á bekknum í leik kvöldsins gegn Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26.3.2025 17:47
Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Vinstri bakvörðurinn Alphonso Davies sleit krossband í hné á dögunum og mun ekki leika meira með Bayern München á þessari leiktíð. Ólíklegt er að hann spili aftur fyrr en á næsta ári. 26.3.2025 17:16
Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul vill nú mæta Gerwyn Price – sem varð heimsmeistari í pílu árið 2021 – í hringnum. Paul hefur unnið 11 af 12 bardögum sínum í hnefaleikum, síðast gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson. 26.3.2025 07:00
Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Það eru sannkölluð körfuboltaveisla á boðstólnum í dag. Alls eru fjórir leikir í Bónus deild kvenna í beinni og þá er Körfuboltakvöld kvenna að þeim loknum. 26.3.2025 06:02
Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda NWSL-deildin í Bandaríkjunum rannsakar nú hatursorðræðu eins áhorfanda í garð Barbra Banda, leikmanns Orlando Pirate. 25.3.2025 23:15
Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Líkt og á síðustu leiktíð munu fyrstu heimaleikir KR í Bestu deild karla í knattspyrnu fara fram í Laugardal. Á síðustu leiktíð endaði KR sömuleiðis mótið í Laugardalnum en nýtt gervigras svarthvítra ætti að koma í veg fyrir það. 25.3.2025 22:31
Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Porto og Benfica hefja útsláttarkeppni Evrópudeildar karla á sigrum. Tveir íslenskir landsliðsmenn komu við sögu í leikjunum tveimur. 25.3.2025 21:58