Frestað vegna veðurs Leik HK og ÍBV í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik hefur verið frestað vegna veðurs. Frá þessu greinir HSÍ, Handknattleikssamband Íslands. 5.11.2024 18:01
Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði „Ég verð að segja að við vorum með heppnina með okkur í liði á köflum,“ sagði Ruud van Nistelrooy, tímabundinn þjálfari Manchester United eftir 5-2 sigur liðsins á Leicester City í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Rauðu djöflarnir mæta Tottenham Hotpsur í 8-liða úrslitum. 31.10.2024 07:03
Dagskráin í dag: Bónus deild karla, GAZið, íshokkí og golf Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport. Við bjóðum upp á beinar útsendingar frá Bónus-deild karla í körfubolta, íshokkí og golf. 31.10.2024 06:03
Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Hin hollenska Vivianne Miedema, framherji Manchester City, verður frá keppni um ótilkominn tíma eftir aðgerð á hné. 30.10.2024 23:31
Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Þór Akureyri lagði Tindastól með sjö stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 102-95. 30.10.2024 23:00
Tottenham henti Man City úr keppni Tottenham Hotspur lagði Manchester City 2-1 í síðasta leik 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins. 30.10.2024 22:29
Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Bjarki Már Elísson var markahæstur þegar Veszprém lagði Wisla Plock á útivelli í Meistaradeild Evrópu. 30.10.2024 22:19
Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði eitt mark í 3-0 sigri Inter á Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með því varð hann markahæsti erlendi leikmaðurinn í félagsins. 30.10.2024 22:09
Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Arsenal er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir þægilegan 3-0 útisigur á Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End. Newcastle United er sömuleiðis komið áfram eftir góðan 2-0 sigur á Chelsea. 30.10.2024 22:00
Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30.10.2024 21:40