Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, hefur framlengt samning sinn við Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Samningurinn er sagður gera hana að launahæstu knattspyrnukonu heims. 16.9.2024 19:02
Höjlund enn fjarri góðu gamni en varnarþríeykið klárt í slaginn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að framherjinn Rasmus Höjlund sé ekki klár í slaginn fyrir deildarbikarleikinn gegn C-deildarliði Barnsley. Varnarmenn liðsins sem höltruðu af velli um helgina eru hins vegar klárir í slaginn. 16.9.2024 18:16
Englandsmeistarinn Ingle með slitið krossband Englandsmeistarar Chelsea hafa orðið fyrir áfalli þegar gríðarlega stutt er í að ofurdeild kvenna í fótbolta fari af stað á nýjan leik. Hin 33 ára gamla Sophie Ingle sleit nefnilega krossband í hné í vináttuleik á dögunum og verður ekki með á komandi leiktíð. 16.9.2024 17:30
Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur náð gríðarlega merkum áfanga. Framherjinn sem spilar með Al Nassr í Sádi-Arabíu er nefnilega kominn með yfir milljarð fylgjenda á samfélagsmiðlum. 14.9.2024 08:02
Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistari Manchester City, er ánægður að réttarhöld liðsins vegna meintra brota þess á regluverki ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hefjist á mánudag. 14.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, þýsk stórlið og Formúla 1 Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Boðið er upp á leiki í Bestu deild kvenna sem og Bestu mörkin í kjölfarið. 14.9.2024 06:01
Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Aðeins eru tvö ár síðan Étienne Capoue vra hluti af liði Villareal sem fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Í dag er þessi 36 ára gamli miðjmaður hins vegar að æfa með 4. deildarliði á Spáni. Liðið er þó ekki fótboltalið heldur körfuboltalið. 13.9.2024 23:32
Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Albert Guðmundsson var lánaður frá Genoa til Fiorentina í sumar en í samningi félaganna er ákvæði sem þýðir að Fiorentina þarf að kaupa leikmanninn að tímabilinu loknu. Sú klásúla fellur úr gildi verði Albert dæmdur fyrir kynferðisbrot. 13.9.2024 22:45
Tiger í enn eina bakaðgerðina Raðsigurvegarinn Tiger Woods hefur farið í enn eina bakaðgerðina til að losa um verkina sem hafa plagað hann á yfirstandandi tímabili. 13.9.2024 22:25
Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna ÍBV lagði Stjörnuna með tveggja marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. 13.9.2024 22:02