Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2025 22:45 Stefán Teitur í leik helgarinnar. Nick Potts/Getty Images Stefán Teitur Þórðarson og kollegar hans í enska B-deildarliðinu Preston North End fá Aston Villa í heimsókn í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Þó enn sé einn leikur eftir í 16-liða úrslitum hefur verið dregið í 8-liða úrslitum þeirrar elstu og virtustu, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Ljóst er að ríkjandi meistarar Manchester United verja ekki titilinn, og fara ekki í úrslit þriðja árið í röð, eftir að Fulham hafði betur gegn Rauðu djöflunum í vítaspyrnukeppni á Old Trafford. Á laugardag höfðu Stefán Teitur og félagar betur gegn Burnley og tryggðu sér þar með sæti í 8-liða úrslitum. Þar bíður þeirra gríðarlega erfitt verkefni en Aston Villa mætir á Deepdale-völlinn í Preston. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni. Leikirnir verða sýndir beint á Vodafone Sport rás Stöðvar 2 Sport. Preston North End - Aston Villa Fulham - Crystal Palace Bournemouth - Manchester City Brighton & Hove Albion - Nottingham Forest / Ipswich Town Leikur Nottingham Forest og Ipswich Town fer fram annað kvöld, mánudag. Leikurinn hefst 19.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Sjá meira
Þó enn sé einn leikur eftir í 16-liða úrslitum hefur verið dregið í 8-liða úrslitum þeirrar elstu og virtustu, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Ljóst er að ríkjandi meistarar Manchester United verja ekki titilinn, og fara ekki í úrslit þriðja árið í röð, eftir að Fulham hafði betur gegn Rauðu djöflunum í vítaspyrnukeppni á Old Trafford. Á laugardag höfðu Stefán Teitur og félagar betur gegn Burnley og tryggðu sér þar með sæti í 8-liða úrslitum. Þar bíður þeirra gríðarlega erfitt verkefni en Aston Villa mætir á Deepdale-völlinn í Preston. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni. Leikirnir verða sýndir beint á Vodafone Sport rás Stöðvar 2 Sport. Preston North End - Aston Villa Fulham - Crystal Palace Bournemouth - Manchester City Brighton & Hove Albion - Nottingham Forest / Ipswich Town Leikur Nottingham Forest og Ipswich Town fer fram annað kvöld, mánudag. Leikurinn hefst 19.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Preston North End - Aston Villa Fulham - Crystal Palace Bournemouth - Manchester City Brighton & Hove Albion - Nottingham Forest / Ipswich Town
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Sjá meira