Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ó­trú­legt gengi Rosengård ætlar engan endi að taka

Guðrún Arnardóttir var á sínum stað í hjarta varnar Rosengård þegar liðið vann 18. leikinn í röð í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Lék hún allan leikinn í öruggum 3-0 sigri á Brommapojkarna.

Byrjunar­lið Ís­lands: Gylfi Þór snýr aftur

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals í Bestu deild karla, er í byrjunarliði Íslands sem mætir Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport.

For­maður FRÍ óttast ekki að frjáls­í­þróttir sitji eftir

„Fögnuður náttúrulega, erum búin að bíða lengi eftir þessum degi að ákvörðun sé tekin,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands, um þá ákvörðun að nú sé Laugardalsvöllur alfarið tileinkaður fótbolta. Frjálsar íþróttir yfirgefa því Laugardalsvöll en eiga að fá nýja aðstöðu sem einnig verður í Laugardalnum.

Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Traf­ford

Arne Slot, þjálfari Liverpool, var mjög svo hreinskilinn þegar hann ræddi við Sky Sports eftir 3-0 sigur sinna manna á Manchester United í Leikhúsi draumanna, Old Trafford. Hann fór yfir hvernig lið hans lagði leikinn upp og hvar það vildi særa lið heimamanna.

Arf­taki Orra Steins fundinn

FC Kaupmannahöfn hefur fundið arftaka landsliðsframherjans Orra Steins Óskarssonar. Sá heitir German Onugkha og var markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á síðustu leiktíð.

Vonar að fram­kvæmdir hefjist í haust: Maður mætir hér með skóflu

„Þetta var eitt af mínum aðal málum og aðal málum hreyfingarinnar. Erum búin að heyra þetta í mörg ár og lítið búið að gerast en sem betur fer komin hreyfing á það,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, eftir að tilkynnt var að nýtt gras yrði lagt á Laugardalsvöll.

Sjá meira