Segir AGF allt annað lið eftir að Mikael fór á miðjuna David Nielsen segir sína fyrrum lærisveina í AGF vera besta lið Danmerkur um þessar mundir. Helsta ástæðan er sú að Mikael Neville Anderson er kominn á miðja miðjuna eftir að spila úti vinstra megin á síðustu leiktíð. 20.8.2024 23:31
Uppsöfnuð spjöld gætu haft áhrif: Tólf í banni Leikmenn Bestu deildar karla í knattspyrnu eru heldur betur farnir að safna upp spjöldum og alls verða tólf leikmenn í leikbanni í næsta leik síns liðs. Þetta kemur fram í reglubundnum úrskurði aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. 20.8.2024 23:00
Loks hreyfing á skrifstofunni hjá Liverpool Eftir heldur rólegan félagaskiptaglugga hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool til þessa hefur heldur betur lifnað yfir skrifstofu félagsins. 20.8.2024 22:31
Palmer besti ungi leikmaðurinn en þó ekki í liði ársins PFA (Professional Footballers' Association) verðlaunin voru veitt í kvöld. Þar kjósa leikmenn ensku atvinnumannadeildanna um besta leikmann hverrar deildar fyrir sig, besta unga leikmanninn sem og lið deildarinnar að mati leikmanna er tilkynnt. 20.8.2024 22:01
Hákon Arnar með stoðsendingu í mikilvægum sigri Lille Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska knattspyrnuliðinu Lille eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Slavia Prag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. 20.8.2024 21:11
KR áfrýjar niðurstöðu KSÍ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, staðfesti í samtali við Vísi og Stöð 2 rétt í þessu að félagið ætlaði að áfrýja niðurstöðu Knattspyrnusambands Íslands í máli félagsins er kemur að leiknum sem átti að fara fram í Kórnum á dögunum. 20.8.2024 19:07
Antony hreinsaður af ásökunum í Brasilíu Antony, vængmaður Manchester United, hefur verið hreinsaður af ásökunum um ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 20.8.2024 18:46
KSÍ hafnar kröfu KR Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur hafnað kröfu KR um sigur á HK í leik liðanna sem átti að fara fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum. 20.8.2024 17:52
Fyrrum NFL-leikmaður handtekinn fyrir að pissa á sessunaut í flugi til Dyflinnar Gosder Cherilus, fyrrum leikmaður NFL-deildarinnar, var handtekinn á dögunum fyrir að pissa á sessunaut sinn í flugi frá Boston til Dyflinnar á Írlandi. 20.8.2024 07:01
Dagskráin í dag: Besta kvenna, Hákon Arnar og félagar ásamt Bestu mörkunum Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum þægilega þriðjudegi. Alls eru sjö beinar útsendingar á dagskrá. 20.8.2024 06:00