Dagskráin í dag: Fallbaráttan í Bestu, enski og svo margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum sófa-sunnudegi. Alls bjóðum við upp á 10 beinar útsendingar. 18.8.2024 06:00
„Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ Manchester United lagði Fulham í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld þökk sé sigurmarki Joshua Zirkzee. Bardagi þeirra Lisandro Martínez og Adama Traoré innan vallar sem utan hefur hins vegar vakið hvað mesta athygli eftir að leiknum lauk. 17.8.2024 23:30
Ronaldo á skotskónum en Al Nassr beið afhroð Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr áttu aldrei möguleika gegn Al Hilal í Ofurbikar Sádi-Arabíu í kvöld. 17.8.2024 22:30
Lewandowksi sá til þess að Börsungar byrja á sigri Robert Lewandowski skoraði bæði mörk Barcelona þegar liðið kom til baka og vann 2-1 sigur á Valencia í fyrstu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. 17.8.2024 21:40
Ótrúleg endurkoma Milan AC Milan kom til baka og bjargaði stigi í fyrstu umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Allir fjórir leikir tímabilsins þessa hafa endað með jafntefli. 17.8.2024 21:00
Slot sammála Klopp varðandi hádegisleiki „Við sýndum fram á að við hötum þegar leikir byrja 12.30,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool eftir sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en Liverpool byrjaði tímabilið á 2-0 sigri á nýliðum Ipswich Town. 17.8.2024 20:00
Hákon Arnar kom inn fyrir Angel Gomes sem meiddist illa Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekknum í 1-0 sigri Lille á Reims eftir að Angel Gomes varð fyrir skelfilegum meiðsli og leikurinn var stöðvaður í rúmlega hálftíma. 17.8.2024 19:35
Messías bjargaði stigi fyrir Genoa Ítalíumeistarar Inter byrja tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á 2-2 jafntefli við Genoa. 17.8.2024 19:01
Durán sökkti Hömrunum Aston Villa vann 2-1 útisigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið kom þegar rétt rúmar tíu mínútur lifðu leiks. 17.8.2024 18:45
„Kjaftshögg þegar þú færð á þig mark og ert búinn að vera sterkari aðilinn“ „Blendnar tilfinningar, að mörgu leyti fannst mér við spila þennan leik mjög vel,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir sinn fyrsta leik sem aðalþjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði 2-0 fyrir Vestra fyrir vestan en Óskar Hrafn sá þó margt jákvætt í leik sinna manna. 17.8.2024 18:15