Hlynur Freyr á leið til Svíþjóðar Hlynur Freyr Karlsson stoppaði stutt við hjá Haugesund í Noregi en hann er á leið í sænska boltann. 1.7.2024 15:30
Ein sú besta dregur sig einnig úr keppni á Wimbledon Aryna Sabalenka mun ekki keppa á Wimbledon-mótinu í tennis vegna meiðsla. Fyrir ekki svo löngu var tilkynnt að hún myndi ekki keppa á Ólympíuleikunum í sumar en hún ætlaði sér þó að keppa á Wimbledon. 1.7.2024 14:30
Sú besta verður í París: „Vissi að ég myndi snúa aftur“ Fimleikadrottningin Simone Biles tekur þátt á Ólympíuleikunum í París. Hún hefur unnið fjögur Ólympíugull á ferli sínum til þessa. 1.7.2024 14:01
Borga yfir þrjátíu milljarða fyrir þrjú ár framan á búningum Rauðu djöflanna Enska knattspyrnufélagið Manchester United opinberaði í dag að tæknifyrirtækið Snapdragon yrði framan á búningum félagsins næstu þrjú árin. Hljóðar samningurinn upp á 225 milljónir Bandaríkjadala yfir þrjú ár eða rúmlega 31 milljarði íslenskra króna. 1.7.2024 13:31
Skilur við Jamaíka í góðu og telur liðið á betri stað nú en þegar hann tók við Heimir Hallgrímsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlalandsliðs Jamaíka í knattspyrnu. Hann vill horfa á það jákvæða sem liðið hefur áorkað undir hans stjórn ásamt því að sjá liðið vaxa og dafna þegar fram líða stundir. 1.7.2024 11:31
„Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku“ Álftanes hefur sótt gríska framherjann Dimitrios Klonaras fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Hann á að baki farsælan háskólaferil í Bandaríkjunum. 1.7.2024 11:00
Keane um Mainoo: „Er að gera hluti sem tók mig tíu ár að læra“ Hinn írski Roy Keane, fyrrverandi miðvallarleikmaður Manchester United, hélt vart vatni yfir frammistöðu Kobbie Mainoo á miðri miðju Englands þegar liðið marði Slóvakíu í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. 1.7.2024 10:31
Reese í sögubækurnar og Clark með enn einn stórleikinn Angel Reese skráði sig í sögubækur WNBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar hún afrekaði það að vera með tvöfalda tvennu í tíunda leiknum í röð. Það hefur aldrei verið gert áður. Þá átti Caitlin Clark sannkallaðan stórleik í sigri Indiana Fever á stórliði Phoenix Mercury. 1.7.2024 09:31
Tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum hálfu ári eftir hnéaðgerð Anna Hall tryggði sér á dögunum sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París síðar í sumar. Þar mun hún keppa í sjöþraut en leið hennar á leikana hefur verið þyrnum stráð. 27.6.2024 08:31
Stór ákvörðun Hayes: Morgan ekki með á Ólympíuleikana Emma Hayes, nýráðinn þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ekki lengi að láta til sín taka. Hún ákvað að skilja stórstjörnuna og tvöfalda heimsmeistarann Alex Morgan eftir heima þegar Bandaríkin halda til Parísar. 26.6.2024 22:15