Fréttamaður

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir

Silja Rún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Beðið um leyfi fyrir átta þúsund manns“

Skipuleggjendur stórtónleika FM95BLÖ sóttu um leyfi fyrir átta þúsund manns á tónleikunum en talið er að mun fleiri hafi verið á staðnum. Reyndur skipuleggjandi viðburða segir öryggisgæslu á tónleikum FM95BLÖ ekki hafa verið fullnægjandi. Áfengissala hófst fyrr en leyfi var fyrir.

Skyndikosningar fram­undan í Suður-Kóreu

Nýr forseti í Suður-Kóreu verður kjörinn á morgun eftir að fyrrum forseti var vikið úr embætti fyrir að setja á herlög í landinu. Frambjóðandi Lýðræðisflokksins er talinn sigursælastur.

Kalla út snjó­ruðnings­tæki og bændur koma bú­fé í skjól

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst vegna yfir vegna norðanáhlaups sem spáð er næsta sólarhringinn. Búist er við samgöngutruflunum og fólk er hvatt til að fylgjast vel með veðurspám. Bændur hafa unnið að því í allan dag að koma búfénu í skjól.

Nikótínpúðar vinsælastir

Dagleg notkun nikótínpúða eykst meðal Íslendinga og eru þeir algengasta neysluform nikótíns. Hins vegar dregst jafnt og þétt úr reykingum sígaretta en eru þær vinsælastar meðal fólks eldra en 55 ára.

Greta Thunberg siglir til Gasa

Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg hefur siglt af stað til Gasa í för með ellefu öðrum aðgerðasinnum. Hópurinn hefur það að markmiði að stöðva umsátur Ísraels og flytja mat og aðrar nauðsynjavörur til landsins.

Myndaveisla: Á bóla­kafi að skoða fiska á Sjó­manna­daginn

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land í dag. Gestir hátíðarinnar á Granda í Reykjavík skemmtu sér konunglega við að skoða hina ýmsu furðufiska, boðið var upp á andlitsmálningu, koddaslag, siglingu með varðskipinu Freyju og margt fleira. 

Sjá meira