Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Írska karlalandsliðið í fótbolta, sem Heimir Hallgrímsson þjálfar, á enn von um að komast á HM eftir torsóttan 1-0 sigur gegn Armeníu í Dublin í kvöld. 14.10.2025 20:35
England inn á HM án þess að fá á sig mark Englendingar tryggðu sér í kvöld sæti á HM næsta sumar, þegar mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. England tryggði sér HM-sætið með öruggum 5-0 sigri gegn Lettlandi í Riga. 14.10.2025 20:34
Donni öflugur í sigri á Spáni Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, skoraði fjögur mörk í kvöld þegar Skanderborg AGF vann sigur gegn Granollers á Spáni, 31-26, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. 14.10.2025 20:29
Annar sigur KR kom í Garðabæ KR-ingar eru komnir með tvo sigra í fyrstu þremur leikjum sínum í Bónus-deild kvenna í körfubolta, eftir öruggan sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í dag, 77-60. 14.10.2025 20:05
Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Þorsteinn Halldórsson íhugaði að hætta sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta eftir EM í sumar. Hann ákvað þó að halda áfram en tók erfiða ákvörðun um að skipta út aðstoðarmönnum og hefur nú kynnt sinn fyrsta landsliðshóp eftir þær breytingar, fyrir gífurlega mikilvæga leiki við Norður-Írland síðar í þessum mánuði. 14.10.2025 19:00
Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum fyrir Kadetten Schaffhausen þegar liðið vann 30-22 sigur á spænska liðinu Ademar Leon, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Fleiri Íslendingar voru á ferðinni í Evrópudeildinni í dag. 14.10.2025 18:41
Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Eftir að Jon Dahl Tomasson var rekinn í dag eru Svíar í leit að nýjum þjálfara karlalandsliðsins í fótbolta. Einn af þeim sem hafa áhuga á starfinu er Graham Potter, fyrrverandi stjóri West Ham, Chelsea og Brighton. 14.10.2025 17:40
Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Stigið sem Ísland vann sér inn gegn næstbesta landsliði heims í gær, með 2-2 jafnteflinu við Frakka, gæti skipt sköpum í baráttunni um að komast á HM í fótbolta næsta sumar. 14.10.2025 07:32
Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Stuðningsmenn og þátttakendur í 2-2 jafntefli Íslands við Frakkland, næstefsta land heimslistans í fótbolta, gleyma sjálfsagt seint því sem á gekk í Laugardalnum í gærkvöld. 14.10.2025 07:01
Dagskráin í dag: Ungu strákarnir, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Það er fjörugur dagur á sportrásum Sýnar í dag þar sem hægt verður að fylgjast með fótbolta og körfubolta og NFL. 14.10.2025 06:01
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur