Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Osasuna-menn telja að Barcelona hafi verið á svig við reglurnar með því að tefla Inigo Martinez fram í leik liðanna í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Þeir hafa því kært úrslit leiksins en Barcelona vann 3-0. 28.3.2025 17:15
Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum og Ægir Þór Steinarsson úr Stjörnunni eru leikmenn ársins í Bónus-deildunum í körfubolta. Þau voru verðlaunuð ásamt mörgum öðrum á lokahófi KKÍ á Fosshótelinu í Þórunnartúni í dag. 28.3.2025 12:45
Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Nú þegar deildarkeppninni er lokið í Bónus-deildum karla og kvenna í körfubolta var í dag komið að lokahófi KKÍ þar sem fremsta fólk deildanna, sem og í 1. deildum karla og kvenna, var heiðrað. 28.3.2025 11:32
Miðasalan á EM er hafin Miðasala á leiki Íslands á Evrópumóti karla í körfubolta, sem fram fara í Katowice í Póllandi í lok ágúst og byrjun september, hófst klukkan 11 í dag. 28.3.2025 10:48
Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Helgi Kolviðsson, fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er óvænt byrjaður að þjálfa að nýju eftir að hafa starfað sem yfirmaður íþróttamála hjá þýska félaginu Pfullendorf undanfarin ár. 27.3.2025 17:33
Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Hin 18 ára gamla Ísabella Sara Tryggvadóttir er orðin leikmaður sænska stórveldisins Rosengård. Félagið keypti hana frá Val nú þegar leiktíðin er nýhafi í sænsku úrvalsdeildinni. 27.3.2025 16:45
Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Nú liggur fyrir hvernig leikjadagskráin verður hjá íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á EM. Liðið byrjar á að mæta Ísrael fimmtudaginn 28. ágúst. 27.3.2025 15:35
Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Carol Cabrino, eiginkona Marquinhos fyrirliða knattspyrnuliðs PSG í Frakklandi, greindi frá því á Instagram í gær að hún hefði misst fóstur. 27.3.2025 14:02
Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Dregið var í riðla í lokakeppni Evrópumóts karla í körfubolta í beinni útsendingu frá Riga í Lettlandi í dag. 27.3.2025 14:02
Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Hverjir vinna deildina? Situr stórveldi Keflavíkur eða KR eftir og missir af úrslitakeppni? Hrynur Grindavík niður í 8. sæti? Það eru margir möguleikar í stöðunni fyrir æsispennandi lokakvöld í Bónus-deild karla í körfubolta og Vísir rýnir í þá. 27.3.2025 12:01