Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Beta barði trommuna í belgísku víkinga­klappi

„Hún barði trommuna í spað!“ sagði Janice Cayman, leikjahæsta landsliðskona Belgíu frá upphafi, um þjálfarann sinn Elísabetu Gunnarsdóttur eftir sigurfögnuðinn mikla á þriðjudagskvöld.

Of ungur til að aug­lýsa veð­mál

Þegar Jeremy Monga kom inn á fyrir Leicester gegn Newcastle í gærkvöld var hann í fagurblárri treyju án nokkurrar auglýsingar framan á búningnum, öfugt við alla liðsfélaga sína.

Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt

Madridingar anda léttar í aðdraganda einvígisins við Arsenal í Meistaradeild Evrópu, eftir að UEFA ákvað að setja engan af leikmönnum Real Madrid í bann. Þrír þeirra þurfa hins vegar að greiða sekt og tveir fengu skilorðsbundið bann.

Fær ekki að dæma vegna sam­skiptaörðug­leika

Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, hefur nú upplýst hvers vegna einn besti körfuboltadómari landsins hefur hvergi verið sýnilegur í stórleikjum undanfarið og í upphafi úrslitakeppni Bónus-deildanna.

Sjá meira