Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gvardiol skaut City á toppinn

Manchester City var í stuði gegn Fulham í dag og kom sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, nú þegar meistararnir eiga tvo leiki eftir.

Andri Lucas fékk kanilstykki í verð­laun

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt þrettánda mark fyrir Lyngby í gær og er markahæstur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Því var vel fagnað í klefanum eftir 2-1 sigurinn gegn OB í gær, og Andri Lucas er staðráðinn í að verða markakóngur.

Há­vær kyn­lífs­hljóð trufluðu Doncic

Stutt hlé varð á blaðamannafundi körfuboltastjörnunnar Luka Doncic í fyrrakvöld vegna þess að háværar stunur fóru að heyrast í hátölurunum. Doncic var þó fljótur að slá á létta strengi.

Sá besti ekki búinn að segja sitt síðasta orð

Nikola Jokic var í aðalhlutverki þegar meistarar Denver Nuggets náðu sínum fyrsta sigri í einvíginu við Minnesota Timberwolves með 117-90 sigri í nótt. Indiana Pacers minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við New York Knicks.

Sjá meira