Sveindís bikarmeistari annað árið í röð Wolfsburg varð í dag þýskur bikarmeistari í fótbolta kvenna, tíunda árið í röð, með því að leggja helstu keppinauta sína í Bayern München að velli, 2-0, í úrslitaleik í Köln. 9.5.2024 15:59
Katla með tvennu í Íslendingaslag Katla Tryggvadóttir var afar áberandi í 4-2 sigri Kristianstad á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 9.5.2024 15:08
Rodri kemur ekki til greina en Spánn á bestu stjórana Átta leikmenn hafa verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það er í höndum almennings og dómnefndar að skera úr um hver þeirra var bestur. 9.5.2024 13:17
Rekin út af fyrir litla töf, Nadía reddaði Fanneyju og Blikar sjóðheitir Það var nóg um að vera í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þegar þrír leikir fóru fram. Rauða spjaldið fór tvisvar á loft í Kaplakrika, hjá FH og Þrótti, en Breiðablik og Valur héldu áfram á sigurbraut. 9.5.2024 12:31
Hafnað af Stoke og var stuðningsmaður Real síðast Í einvígi stórveldanna Real Madrid og Bayern München hefðu sjálfsagt fáir spáð því að aðalhetjan yrði hinn 34 ára gamli Joselu, lánsmaður frá B-deildarliði Espanyol sem Stoke City taldi sig ekki hafa not fyrir, en sú varð raunin. 9.5.2024 11:47
Fyrsta sumarmót ársins í opinni dagskrá í kvöld Gleðin var við völd í Víkinni um helgina þegar ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Þáttur um mótið verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. 9.5.2024 11:17
Tekst Glódísi að hrifsa „barnið“ af Popp í dag? Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir gætu mæst í dag í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta, þegar stórveldin Bayern München og Wolfsburg eigast við. 9.5.2024 11:01
Sjáðu mörk óvæntu hetjunnar og þegar allt trylltist á Bernabéu Real Madrid tryggði sér úrslitaleik við Dortmund í Meistaradeild Evrópu í fótbolta með dramatískum 2-1 sigri á Bayern München í gærkvöld. Mörkin má nú sjá á Vísi. 9.5.2024 10:32
Eiginkona Jokic í hjartnæmu myndbandi um þann besta Serbneski miðherjinn Nikola Jokic var í gær útnefndur verðmætasti leikmaður (e. MVP) NBA-deildarinnar í körfubolta í þriðja sinn og er kominn í hóp með Larry Bird og Magic Johnson. 9.5.2024 09:31
Dæmdur fyrir aðstoð við morð en valinn í landslið Síle Hinn 29 ára gamli fótboltamaður Luciano Cabral gæti spilað á Copa América í sumar, á reynslulausn eftir að hafa verið dæmdur fyrir að aðstoða pabba sinn við morð. 8.5.2024 16:30