Árs bann fyrir árás á eftirlitsmann og þjálfarinn fékk líka bann Króatíska handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrskurða Slóvenann Marko Bezjak í tólf mánaða bann vegna árásar hans á eftirlitsmann í toppslag Nexe og Zagreb í efstu deild Króatíu í handbolta, fyrr í þessum mánuði. 23.4.2024 11:30
Sara best og danskur meistari: Brá þegar þjálfarinn kallaði en fékk mikið hrós Þegar neyðin var stærst, í úrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn í blaki, kallaði þjálfari Holte á Söru Ósk Stefánsdóttur. Henni brá, hafði lítið sem ekkert spilað í úrslitakeppninni, en svaraði kallinu með því að vera best á vellinum í hádramatískum úrslitaleik við ASV Elite. 23.4.2024 10:01
Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22.4.2024 16:48
Var sagður taka við Liverpool en hefur rætt við West Ham Forráðamenn West Ham hafa sett sig í samband við portúgalska knattspyrnustjórann Ruben Amorim sem áður hefur verið sagður í sigti Liverpool. 22.4.2024 15:30
Carlos tekur við Selfossi: „Hann er algjör handboltaheili“ Þórir Ólafsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Selfoss í handbolta og Spánverjinn Carlos Martin Santos mun taka við stjórn liðsins. 22.4.2024 15:01
Gæti krafist þess að El Clásico verði endurtekinn vegna draugamarks Joan Laporta, forseti Barcelona, er hundóánægður eftir 3-2 tapið gegn Real Madrid í El Clásico, stærsta leik tímabilsins í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Hann gæti krafist þess að leikurinn verði spilaður upp á nýtt. 22.4.2024 14:00
Helena skiptir um lið í fyrstu umferð Helena Ósk Hálfdánardóttir er komin með félagaskipti til FH fyrir leik liðsins við Tindastól í dag, í fyrstu umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. 22.4.2024 13:31
„Maður vill ekki fara að vorkenna þeim“ Baldur Sigurðsson ræddi um slæma stöðu HK í Bestu deild karla í fótbolta, í nýjasta þætti Stúkunnar á Stöð 2 Sport. 22.4.2024 12:31
„Mér finnst þetta fullmikið“ „Það er mikill missir að hann skuli missa af næstu þremur leikjum,“ segir Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, um David Ramos sem nú er kominn í leikbann fyrir pungspark í leik gegn Val. 22.4.2024 11:31
Vann sig upp úr þunglyndi með sænskum hugarþjálfara: „Ég varð bara önnur manneskja“ Færeyski landsliðsmaðurinn Patrik Johannesen gekk í gegnum erfiða tíma eftir að hafa slitið krossband í hné fyrir ári síðan. Hann er nú byrjaður að spila að nýju fyrir Breiðablik, í Bestu deildinni í fótbolta. 17.4.2024 08:02