Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Breki Baxter í Stjörnuna

Stjörnumenn hafa bætt við sig ungum leikmanni nú þegar keppnistímabilið í Bestu deild karla í fótbolta er að bresta á.

Arnar barðist við tárin eftir kveðjuleik: „Það mun svíða mjög lengi“

Körfuboltaþjálfarinn Arnar Guðjónsson leyndi ekki tilfinningum sínum eftir síðasta leik sinn sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í gærkvöld. Hann gengur að vissu leyti stoltur frá borði, enda unnið fleiri titla en aðrir þjálfarar á síðustu sex árum, en kveðjutímabilið mun svíða lengi.

Beint úr NWSL í Stjörnuna

Stjarnan hefur nú kynnt annan daginn í röð til leiks bandarískan leikmann sem spila mun með kvennaliði félagsins í Bestu deildinni í fótbolta í sumar.

Sjá meira