Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kveðst skít­sama um skoðun Hareide

Alon Hazan, landsliðsþjálfari Ísraels, segir það misskilning margra að íslenska landsliðið sé á niðurleið. Það sé ekki rétt. Hann kveðst láta skoðanir Åge Hareide landsliðsþjálfara Íslands, varðandi stríðið á Gasa, sem vind um eyru þjóta.

Svona var blaða­manna­fundur Hareide

Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi umspil um sæti á EM í Þýskalandi.

Hákon þarf að eiga við Aston Villa

Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille drógust í dag gegn enska liðinu Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta.

Sjá meira