Ísak fagnaði sterkum sigri en Ingibjörg bíður enn Ísak Bergmann Jóhannesson ætti að koma fullur sjálfstrausts í komandi landsliðsverkefni eftir gott gengi hjá Fortuna Düsseldorf. Liðið vann sterkan 2-0 sigur gegn Hamburg í kvöld, í þýsku B-deildinni í fótbolta. 8.3.2024 19:44
Þórsarar í undanúrslit á kostnað KR KR-ingar þurftu hálfgert kraftaverk til að velta Þór úr sessi í efsta sæti riðils liðanna í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Þeir náðu hins vegar aðeins jafntefli í lokaleik sínum í kvöld, 1-1 gegn Stjörnunni. 8.3.2024 19:22
Elísa öflug og ÍBV endar í fjórða Eyjakonur sóttu afar öruggan sigur til Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 18-27. 8.3.2024 19:11
„Hjartað í liðinu“ braut sköflunginn í Höllinni Það var strax ljóst að Katla María Magnúsdóttir hefði meiðst alvarlega þegar hún lá eftir óvíg, og augljóslega sárkvalin, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta í gærkvöld. 8.3.2024 17:59
Højlund fyrsti Daninn til að skara fram úr Rasmus Højlund, hinn 21 árs gamli framherji Manchester United, skráði sig í sögubækurnar með því að verða fyrsti Daninn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að hljóta nafnbótina leikmaður mánaðarins. 8.3.2024 17:31
Blikar veltu meira en milljarði eftir Evrópuævintýrið Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur birt ársreikning sinn eftir fyrsta ár íslensks liðs í riðlakeppni Sambandsdeildar karla, með tilheyrandi tekjuaukningu. 8.3.2024 07:02
Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og tímataka í F1 Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld og stóru málin verða svo rædd í Körfuboltakvöldi. Formúla 1, fótbolti og fleira verður einnig í boði á sportstöðvum Stöðvar 2. 8.3.2024 06:00
Ísrael án stærstu stjörnunnar gegn Íslandi Ísraelsmenn hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda leiksins mikilvæga við Ísland, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta, samkvæmt ísraelskum miðlum. 7.3.2024 23:31
Grimm skot á milli Haalands og Trents: „Hann má tala eins og hann vill“ Það er farið að hitna í kolunum fyrir risaleikinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag, þegar Liverpool og Manchester City mætast í leik sem gæti ráðið miklu um hvaða lið verður Englandsmeistari í ár. 7.3.2024 22:46
Markasúpa í Mílanó en West Ham er undir AC Milan vann Slavia Prag, 4-2, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma hafði Freiburg betur gegn West Ham, 1-0, í Þýskalandi. 7.3.2024 22:05