Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ís­land fyrir ofan Noreg í fyrsta sinn

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fellur niður um eitt sæti á heimslista FIFA en nýr listi var birtur í dag. Spánn er á toppi listans í fyrsta sinn.

Öll landsliðin í hæstu hæðum

Landslið Íslands í körfubolta hafa hvert og eitt aldrei verið eins ofarlega á styrkleikalista, heims og Evrópu, og skiptir þá ekki máli hvort horft er til karla, kvenna eða yngri landsliða.

Segist ekki búinn að ráða Jóa Kalla

Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta, er eftirsóttur og kemur til greina sem þjálfari tveggja liða í Svíþjóð.

Síðasti séns á stórum jóla­bónus

Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á löngu keppnistímabili í kvöld, þegar lokaumferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta fer fram. Félagið gæti tryggt sér 75 milljónir króna.

Færir ís­lensku þjóðinni góðar fréttir

Innan við mánuður er til stefnu þar til ís­lenska lands­liðið hefur leik á EM í hand­bolta í Þýska­landi. Gísli Þor­geir Kristjáns­son ætlar sér að verða klár í slaginn þar.

Erfitt að vera alltaf illt en lausnin vonandi fundin

Kári Jónsson, einn albesti leikmaður Subway-deildarinnar í körfubolta, spilar hugsanlega ekki meira með liði Vals á þessari leiktíð, eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna meiðsla í fæti.

Sjá meira