Hylltar sem hetjur eftir eitt stig á HM Um 8.000 stuðningsmenn mættu til að taka á móti og hylla leikmenn írska kvennalandsliðsins í fótbolta eftir komu liðsins heim til Írlands af HM í Eyjaálfu. 4.8.2023 15:30
Bayern krefst svara strax eftir nýtt risatilboð í Kane Bayern München hefur ákveðið að rjúfa 100 milljóna evra múrinn með nýju tilboði í Harry Kane, framherja Tottenham, og vill fá skýrt svar í dag um hvort að kaupin geti gengið eftir. 4.8.2023 14:05
Howe heillaðist af íslensku hverunum og sá leik eftir spjall við leigubílstjóra Eddie Howe þykir einn mest spennandi knattspyrnustjórinn í enska boltanum eftir að hafa stýrt nýríku liði Newcastle inn í Meistaradeild Evrópu á aðeins átján mánuðum í starfi. Hann ræddi um Íslandsför sína við Daily Mail. 4.8.2023 11:31
Sjáðu Rey Cup þáttinn: „Það gerðist bara þegar hún mætti“ Rey Cup fór fram í 22. sinn í rjómablíðu í Laugardalnum síðustu helgi júlímánaðar. Alls tóku 125 lið stráka og stelpna þátt í þessu alþjóðlega fótboltamóti. 4.8.2023 11:01
Nýtti orð stjóra Man. Utd til sigurs á liðinu Í broti úr nýrri heimildaþáttaröð Amazon um enska knattspyrnufélagið Newcastle má sjá þegar stjóri liðsins, Eddie Howe, nýtti ummæli kollega síns hjá Manchester United, Eriks ten Hag, til að hvetja sína leikmenn til dáða. 4.8.2023 08:30
Ísak fórnaði nefinu til að skora en höfuðið í lagi „Það er allt þess virði fyrst við komumst áfram, þó að maður sé með skurð og brotið nef,“ sagði Ísak Snær Þorvaldsson sem nefbrotnaði en skoraði samt í fyrsta leik sínum fyrir Rosenborg í tæpa þrjá mánuði. 4.8.2023 07:29
Morten ósáttur og málinu ekki lokið: „Algjörlega fráleit vinnubrögð“ „Það er búið að skekkja keppnina í Bestu deildinni með þessari löglausu ákvörðun,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Mortens Beck Guldsmed, sem gagnrýnir harðlega niðurstöðu áfrýjunardómstóls KSÍ um að aflétta félagaskiptabanni FH, í viðtali við Dr. Football í dag. 3.8.2023 14:31
Ótrúleg úrslit þegar þýska stálið bráðnaði en draumur Marokkó rættist Tvöfaldir heimsmeistarar Þýskalands þurfa í fyrsta sinn í sögunni að sætta sig við að komast ekki í útsláttarkeppni HM kvenna í fótbolta, eftir lokaleikina í riðlakeppni mótsins í Eyjaálfu í dag. 3.8.2023 12:06
Sjáðu þrennuna: Þjálfari Orra aldrei haft betri slúttara Þó að Jacob Neestrup, FH-ingurinn fyrrverandi sem nú þjálfar FC Kaupmannahöfn, hafi verið afar gagnrýninn á sitt lið eftir leikinn við Breiðablik í gærkvöld þá hrósaði hann Orra Steini Óskarssyni í hástert. 3.8.2023 10:31
Færeyjar á undan Íslandi að tryggja sér lið í Evrópukeppni Það ríkir þjóðhátíðarstemning í Færeyjum eftir tímamótasigur KÍ frá Klaksvík í einvíginu við Svíþjóðarmeistara Häcken í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. 3.8.2023 07:59