Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fá ekki að spila í kvöld vegna eld­gossins

Tveimur leikjum í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað, vegna ástandsins sem skapast hefur í Reykjanesbæ vegna eldgossins í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga.

Dagur gæti tekið við Króatíu

Dagur Sigurðsson gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta, og þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu. Hann er sagður í viðræðum við króatíska handknattleikssambandið.

Alexandra á­fram eftir vító gegn Inter

Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina eru komnar áfram í undanúrslit ítalska bikarsins í fótbolta eftir maraþoneinvígi við Inter.

Sjá meira