Margbrotnaði en stefnir strax á mót: „Hélt á hendinni og hún hékk á skinninu“ Akstursíþróttamaðurinn Daði Erlingsson fótbrotnaði, handarbrotnaði og braut rifbein, í alvarlegu torfæruhjólaslysi síðasta haust, og við tók mánuður á sjúkrahúsi og fjórtán vikur á Reykjalundi í endurhæfingu. Hann hefur samt þegar sett stefnuna á mót í Tyrklandi í október. 8.2.2024 08:31
Ali aftur hetjan og Katar mætir Jórdaníu í úrslitaleik Sóknarmaðurinn Almoez Ali, hetja Katara frá því 2019, reyndist aftur hetja þeirra í dag þegar Katar vann Íran í undanúrslitum Asíumótsins í fótbolta, 3-2. 7.2.2024 17:13
Dagur gæti tekið við Króatíu Dagur Sigurðsson gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta, og þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu. Hann er sagður í viðræðum við króatíska handknattleikssambandið. 7.2.2024 14:37
Loksins ákærðir fyrir kynferðisbrot sem reynt var að hylma yfir Lögreglan í kanadísku borginni London, í Ontariofylki, hefur beðist afsökunar á því hve langan tíma tók að ákæra fimm íshokkímenn sem grunaðir eru um kynferðisbrot í júní 2018. 7.2.2024 13:31
Gagnrýni Samúels ósanngjörn: „Þetta verður stórkostleg breyting“ Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar lætur kveinstafi Samúels Samúelssonar, stjórnarmanns knattspyrnudeildar Vestra, sem vind um eyru þjóta. Hún segir bæjaryfirvöld styðja stolt við knattspyrnustarfið fyrir vestan. 7.2.2024 11:00
Alexandra áfram eftir vító gegn Inter Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina eru komnar áfram í undanúrslit ítalska bikarsins í fótbolta eftir maraþoneinvígi við Inter. 6.2.2024 16:47
Taplaus í heilt ár og raðar inn titlum Spænski miðjumaðurinn Rodri gat fagnað merkum áfanga um leið og hann fagnaði 3-1 sigri Manchester City gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. 6.2.2024 15:30
„Heimskulegt“ að mati þjálfara Willums Willum Þór Willumsson, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn í tveggja leikja bann í hollensku úrvalsdeildinni eftir brot sem þjálfari hans kallaði „heimskulegt“. Hann missir meðal annars af slag við erkifjendur um næstu helgi. 6.2.2024 15:01
Snjó ekki rutt burt, stórskemmt vallarhús og mörk og línur vantar Ísafjarðarbær þarf að þjónusta og styðja við fótboltastarfið í bænum með mun betri hætti en nú er. Þetta segir Samúel Sigurjón Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Vestra. 6.2.2024 13:58
Dregið í Meistaradeild: Natasha tekst á við Evrópumeistarana Leiðin að úrslitaleiknum í Bilbao, í Meistaradeild kvenna í fótbolta, er nú orðin ljós fyrir liðin átta sem eftir standa í keppninni. Þar á meðal er eitt Íslendingalið. 6.2.2024 12:50