Ísland byrjar á leik við langdýrasta mann EM Íslenska U19-landsliðið í fótbolta karla hefur í dag keppni á sjálfu Evrópumótinu sem fram fer á Möltu. Andstæðingarnir í fyrsta leik eru ógnarsterkt lið Spánverja. 4.7.2023 09:31
Besta upphitunin: Í sigurvímu eftir afrekið sögulega Erna Guðrún Magnúsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmenn Víkings, mættu glaðbeittar til Helenu Ólafsdóttur í Bestu upphitunina og rýndu meðal annars í komandi leiki í 11. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. 3.7.2023 14:46
„Með hjartað á 200 og þurfti að taka hlé frá vinnunni“ „Þetta var svo ótrúlega mikið sjokk áðan vegna þess að ég var ekki búin að gera mér neinar vonir,“ segir Sandra Erlingsdóttir, himinlifandi eftir þau tíðindi dagsins að hún sé leiðinni á HM í handbolta í lok nóvember. 3.7.2023 14:06
Sjáðu Gylfa í fótbolta í fyrsta sinn í tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu Vals á Hlíðarenda í dag en hann vinnur nú að því að snúa aftur í fótbolta eftir að hafa síðast spilað leik í maí 2021. 3.7.2023 13:34
Kjóstu besta leikmann júní í Bestu deildinni Fimm knattspyrnukonur eru tilnefndar sem leikmaður mánaðarins í júní, í Bestu deildinni. Kosningin fer fram á Vísi og niðurstöðurnar verða kynntar í Bestu mörkunum. 3.7.2023 12:31
Ísland fer á HM í annað sinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta var rétt í þessu að fá staðfest sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Norðurlöndum 29. nóvember til 17. desember. 3.7.2023 11:04
Gylfi á æfingu hjá Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tekur þátt í æfingu Bestu deildarliðs Vals á Hlíðarenda í dag. 3.7.2023 10:43
Sextán ára hetjan: „Þetta er algjör draumur“ „Þetta er svo geggjað, að við séum í Lengjudeildinni og séum að fara á Laugardalsvöll. Þetta er æðislegt,“ segir Sigdís Eva Bárðardóttir, hin 16 ára hetja Víkinga sem skoraði bæði mörk liðsins þegar það tryggði sér sæti í bikarúrslitum í fyrsta sinn. 30.6.2023 22:11
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 1-2 | Sextán ára Sigdís leiddi Víkinga í sinn fyrsta úrslitaleik Víkingskonur, sem spila í næstefstu deild, héldu bikarævintýri sínu áfram í Kaplakrika í kvöld þegar þær slógu sjóðheitt lið FH-inga út í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. 30.6.2023 21:34
Damir býst ekki við að upp úr sjóði í kvöld gegn „fullorðnari“ gestum Damir Muminovic og félagar í Breiðabliki mæta Buducnost frá Svartfjallalandi í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, á Kópavogsvelli í kvöld. 30.6.2023 16:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent