Komin sjö mánuði á leið á risamóti í golfi Amy Olson hlakkar til að skapa ógleymanlegar minningar á US Open risamótinu í golfi en hún mun spila á mótinu þrátt fyrir að vera ólétt og komin sjö mánuði á leið. 4.7.2023 15:31
Nítján ára bið gæti lokið í kvöld KA og Breiðablik mætast í dag í fyrri undanúrslitaleiknum í Mjólkurbikar karla í fótbolta, á Greifavellinum á Akureyri. 4.7.2023 14:01
Tryggvi orðinn leikmaður Bilbao Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í dag kynntur sem nýjasti liðsmaður Surne Bilbao Basket. Hann mun því spila áfram í efstu deild spænska körfuboltans. 4.7.2023 13:03
Hraktist í burtu eftir erjur við stuðningsmenn liðsins Sænski markvörðurinn Hedvid Lindahl, sem hefur leikið nærri 200 landsleiki fyrir Svíþjóð, hefur rift samningi sínum við Djurgården í kjölfar deilna við stuðningsmenn liðsins. 4.7.2023 11:31
Karlalandsliðið á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir leikir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verða sýndir á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. Þetta er meðal atriða í samstarfssamningi Sýnar og Viaplay sem tilkynnt var um í dag. 4.7.2023 10:21
Ísland byrjar á leik við langdýrasta mann EM Íslenska U19-landsliðið í fótbolta karla hefur í dag keppni á sjálfu Evrópumótinu sem fram fer á Möltu. Andstæðingarnir í fyrsta leik eru ógnarsterkt lið Spánverja. 4.7.2023 09:31
Besta upphitunin: Í sigurvímu eftir afrekið sögulega Erna Guðrún Magnúsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmenn Víkings, mættu glaðbeittar til Helenu Ólafsdóttur í Bestu upphitunina og rýndu meðal annars í komandi leiki í 11. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. 3.7.2023 14:46
„Með hjartað á 200 og þurfti að taka hlé frá vinnunni“ „Þetta var svo ótrúlega mikið sjokk áðan vegna þess að ég var ekki búin að gera mér neinar vonir,“ segir Sandra Erlingsdóttir, himinlifandi eftir þau tíðindi dagsins að hún sé leiðinni á HM í handbolta í lok nóvember. 3.7.2023 14:06
Sjáðu Gylfa í fótbolta í fyrsta sinn í tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu Vals á Hlíðarenda í dag en hann vinnur nú að því að snúa aftur í fótbolta eftir að hafa síðast spilað leik í maí 2021. 3.7.2023 13:34
Kjóstu besta leikmann júní í Bestu deildinni Fimm knattspyrnukonur eru tilnefndar sem leikmaður mánaðarins í júní, í Bestu deildinni. Kosningin fer fram á Vísi og niðurstöðurnar verða kynntar í Bestu mörkunum. 3.7.2023 12:31