Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Snæfríður í metaham á Möltu

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni á Möltu, á Smáþjóðaleikunum, en hún vann til gullverðlauna á nýju Íslandsmeti í 400 metra skriðsundi í dag.

Snæfríður sló Íslandsmetið sitt á Möltu

Snæfríður Sól Jórunnardóttir vann til silfurverðlauna í 100 metra skriðsundi í dag á fyrsta verðlaunadegi Smáþjóðaleikanna á Möltu. Snæfríður kom í bakkann á 55,06 sekúndum og bætti Íslandsmetið sitt í greininni.

„Óskilgetinn sonur Michael Jordan?“

Hinn 33 ára gamli Jimmy Butler verður til umræðu í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, eftir að hafa leitt Miami Heat inn í úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn í körfubolta.

Kjóstu besta leikmanninn í maí

Sjö leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður mánaðarins í Bestu deild karla í fótbolta. Það eru lesendur Vísis sem sjá um að kjósa þann besta.

Fengu leikmann Viljandi og norskan markvörð

Handknattleiksdeild KA hefur tryggt sér tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Annar er reynslubolti frá Eistlandi en hinn ungur markvörður frá Noregi.

Helgi hættur hjá KR

Það kemur í hlut nýs þjálfara að freista þess að stýra KR aftur upp í efstu deild karla í körfubolta því Helgi Már Magnússon er hættur störfum.

„Markverðirnir okkar voru ekki með“

Rúnar Kárason segir sjálfstraust, eða öllu heldur skort á því, vera það sem hafi orðið ÍBV að falli og valdið því að Haukar séu nú búnir að jafna einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta.

Sjá meira