KSÍ varar við svikahröppum Eftirspurnin eftir miðum á leik Íslands og Portúgals, í undankeppni EM karla í fótbolta, reyndist svo mikil að uppselt varð á leikinn hálftíma eftir að almenn miðasala hófst. KSÍ varar nú við miðasvindli. 7.6.2023 12:31
Logi og Sölvi fengu vægustu refsingu Víkingarnir Logi Tómasson og Sölvi Geir Ottesen voru í dag úrskurðaðir í eins leiks bann vegna hegðunar sinnar eftir hitaleikinn gegn Breiðabliki í Bestu deildinni í fótbolta á föstudagskvöld. 6.6.2023 16:42
Goðsögnin rekin frá Milan Paolo Maldini, ein mesta goðsögn í sögu ítalska knattspyrnufélagsins AC Milan, hefur verið rekinn frá félaginu. Það mun hafa gerst í kjölfar hitafundar með eigandanum Gerry Cardinale í gær. 6.6.2023 16:01
Fullur völlur í fyrsta sinn í fjögur ár Þrátt fyrir að stórþjóðir í knattspyrnuheiminum hafi lagt leið sína á Laugardalsvöll síðustu ár þá hefur ekki verið uppselt á leik þar síðan árið 2019. Kórónuveirufaraldurinn ræður þar eflaust mestu. 6.6.2023 15:30
„Ekki eitthvað sem allir foreldrar myndu leyfa“ Sædís Rún Heiðarsdóttir úr Stjörnunni og Hafrún Rakel Halldórsdóttir úr Breiðabliki settust niður með Helenu Ólafsdóttur til að hita upp fyrir 7. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Helena nýtti tækifærið til að kynnast þeim betur og komst að því hversu ung Sædís var þegar hún neyddist til að flytja í Garðabæ til að geta spilað fótbolta. 6.6.2023 13:01
Ísak heim og glímir enn við höfuðmeiðsli Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson glímir á ný við höfuðmeiðsli og missir þar af leiðandi af næstu leikjum norska liðsins Rosenborg. 6.6.2023 12:30
„Vonandi komum við Gylfa aftur út á völlinn“ Åge Hareide bindur vonir við það að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur í íslenska landsliðið þegar fram líða stundir. 6.6.2023 11:31
Fylkir á flesta í U21-landsliðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið tuttugu leikmenn fyrir tvo vináttuleiki sem liðið spilar ytra í júní. 6.6.2023 11:08
Strákarnir sem spila fyrir Ísland á EM: Tveir lykilmenn ekki með Ólafur Ingi Skúlason hefur nú valið þá leikmenn sem fara á Evrópumót U19-landsliða karla í fótbolta, á Möltu um næstu mánaðamót. 6.6.2023 10:48
„Sagði upp vinnunni og ákvað að gefa þessu séns“ „Maður var búinn að safna sér í smásjóð og vildi sjá hvort að maður kæmist ekki eitthvað lengra,“ segir Kolbeinn Höður Gunnarsson sem hætti í vinnunni og hefur síðan þá náð hverjum áfanganum á fætur öðrum á hlaupabrautinni. 6.6.2023 09:00