Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Haaland hættur að fagna og lentur í Noregi

Erling Haaland er kominn heim til Noregs eftir stíf fagnaðarhöld Manchester City í kjölfar þess að liðið tryggði sér þrennuna með sigri á Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardag.

Stjórnendur PSG æfir en Mbappé segir þá ekki eiga að vera hissa

Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur staðfest við frönsku fréttaveituna AFP að hann muni ekki framlengja samning sinn við PSG. Hann segist raunar hafa gert félaginu grein fyrir því fyrir tæpu ári síðan. Frétt um að hann vilji fara til Real Madrid í sumar er hins vegar röng, að sögn Mbappé.

Spilaði bara hundrað mínútur og er farin frá Val

Bandaríska knattspyrnukonan Jamia Fields, sem leikið hafði í hinni sterku, bandarísku úrvalsdeild sem og í efstu deild Noregs, staldraði afar stutt við hjá Íslands- og bikarmeisturum Vals.

Lést vegna vandræða við fæðingu

Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie lést vegna vandræða við fæðingu, samkvæmt krufningarskýrslu, en frá þessu greindi umboðsmaður hennar, Kimberly Holland.

Sjeikinn sagður eignast Man. Utd

Samkvæmt fréttum frá Katar hafa núverandi eigendur enska knattspyrnufélagsins Manchester United samþykkt tilboð sjeiksins Jassim bin Hamad al-Thani. Samkvæmt því verður enska félagið brátt alfarið í eigu katarska sjeiksins.

„Ég vil ekki segja að ég sé sá besti“

Serbinn Novak Djokovic segir að aðrir verði að dæma um það hvort að hann sé merkasti tennisspilari allra tíma. Staðreyndin er þó að minnsta kosti sú að enginn hefur unnið eins mörg risamót í tennis karla.

Neyddust til að sýna á sér píkuna á HM

Nilla Fischer, fyrrverandi landsliðskona Svíþjóðar, segir frá því í ævisögu sinni að á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi 2011 hafi leikmenn, að kröfu FIFA, bókstaflega þurft að sýna að þær væru með kynfæri konu en ekki karls, vegna gruns um svindl.

Sjá meira