Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen, ríkjandi Ólympíumeistari í 5.000 metra hlaupi, efast um að frjálsar íþróttir séu neitt „hreinni“ í dag en áður. Lyfjamisnotkun sé mögulega bara betur falin. 4.3.2025 14:15
Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Paulo Fonseca, hinn portúgalski þjálfari Lyon í Frakklandi, er í vondum málum eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og ógnað dómara leiks við Brest um helgina. 4.3.2025 12:45
Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er í liði umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu eftir stórkostlega frammistöðu gegn stórliði Magdeburg. 4.3.2025 12:03
Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Hafnarfjarðarbær hefur fest kaup á Skessunni, fótboltahöll FH-inga, og nemur kaupverðið samtals 1.190 milljónum króna. 4.3.2025 10:30
Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Nú þegar 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eru að hefjast í kvöld og á morgun þá hafa sérfræðingar Opta-tölfræðiveitunnar fundið út hvaða lið séu líklegust til að vinna keppnina. 4.3.2025 09:01
„Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Íslensk-kanadíska samvinnan í fremstu víglínu hjá franska fótboltaliðinu Lille hefur óhjákvæmilega vakið athygli í vetur. Það reynir á hana í kvöld í samkeppni við markahæsta leikmann Meistaradeildar Evrópu. 4.3.2025 08:30
Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Bandaríska tennisgoðsögnin Serena Williams er alls ekki hætt að skipta sér af íþróttum þó að spaðinn sé kominn á hilluna. Hún er nú orðin einn af eigendum nýs körfuboltafélags. 4.3.2025 08:03
Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Framherjinn Tobias Thomsen hefur ákveðið að snúa aftur í íslenska fótboltann og nú með Íslandsmeisturum Breiðabliks. 3.3.2025 14:44
Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Snorri Steinn Guðjónsson valdi meðal annars nítján ára nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Grikkland í undankeppni EM karla í handbolta. 3.3.2025 14:06
Svona var blaðamannafundur Snorra Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, kynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Grikklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2026. 3.3.2025 13:32