Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Meistarar mætast í bikarnum

Dregið var í undanúrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í höfuðstöðvum VÍS í dag.

Ung skíða­skot­fi­mi­kona lömuð eftir slys á æfingu

Hin 18 ára gamla Milena Widlak, pólsk skíðaskotfimikona, lenti í skelfilegu slysi á æfingu fyrir tveimur vikum og nú telja læknar aðeins eitt prósent líkur á því að hún muni einhvern tímann geta svo mikið sem sest upp sjálf.

Bitinn og klóraður af ketti ná­grannans

Stefan Kraft, sem á heimsmetið fyrir lengsta skíðastökk sögunnar, átti ekki sjö dagana sæla í aðdraganda HM í skíðastökki. Þegar hann hafði jafnað sig af þursabiti þá beit köttur nágrannans hann til blóðs.

Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot fram­hjá

Boltarnir sem notaðir hafa verið í ensku bikarkeppnunum í vetur virðast ekki hafa slegið í gegn. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, leyfði sér að kvarta undan boltanum í ljósi þess að liðið hafði unnið Plymouth í FA-bikarnum á laugardag.

Garnacho þarf að splæsa mál­tíð á allt liðið

Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hinn tvítugi Alejandro Garnacho þurfi að greiða fyrir kvöldmáltíð handa öllum liðsfélögum sínum vegna þess hvernig hann lét á miðvikudagskvöld.

Afar ó­vænt endur­koma Alberts gegn Þóri

Aðeins tólf dögum eftir að Albert Guðmundsson fór meiddur af velli, með brot í beini neðst í baki, er hann afar óvænt í leikmannahópi Fiorentina fyrir leikinn við Lecce í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta.

Lík­legast að Ís­land mæti Doncic á EM og spili í Pól­landi

Viðræður eru enn í fullum gangi á milli Körfuknattleikssambands Íslands og Pólverja um samstarf í lokakeppni EM karla sem hefst 27. ágúst. Niðurstaða gæti fengist í dag en líklegt þykir að Ísland spili í pólsku borginni Katowice og mæti þar NBA-stórstjörnunni Luka Doncic.

Sjá meira