Sjáðu myndbandið: Gleðiganga í blíðskaparveðri Hinsegin dagar náðu hápunkti í gær með Gleðigöngunni sem haldin var á einum sólríkasta degi sumarsins. 13.8.2023 09:27
Varaforsetaefni kemur í stað látna forsetaframbjóðandans Hin ekvadorska Andrea Gonzalez, fyrrverandi varaforsetaefni, hefur tekið við forsetaframboði Fernando Villavicencio sem var skotinn til bana dögunum. 12.8.2023 23:55
Símasambandsleysi seinkaði björgunaraðgerðum Björgunarsveitin Sveinungur á Borgarfirði eystra var boðuð út á fyrsta tímanum í dag vegna slasaðs einstaklings sem var á gönguleið við Urðarhólsvatn. Ekkert símasamband var á slysstað sem gerði erfiðara að tilkynna um slysið. 12.8.2023 23:00
Minnst sex flóttamenn létust í Ermarsundi Sex manns létust þegar bátur með nærri sjötíu flóttamenn innanborðs sökk nærri borginni Calais í Frakklandi við Ermarsund í dag. 12.8.2023 22:27
Gleði í miðbænum og skrautlegasta hinsegin-partíi bæjarins Landsmenn voru í sólskinsskapi í miðborg Reykjavíkur í dag þegar Hinsegin dagar náðu hápunkti með árlegri gleðigöngu. Samhljómur var í fólki um mikilvægi hátíðarinnar og áherslumál þessa árs, sem eru málefni trans fólks. 12.8.2023 21:15
Neitar að hafa klifrað yfir deyjandi mann á K2 Fyrsta konan til þess að klífa fjórtán hæstu tinda heims á þremur mánuðum sætir nú mikilli gagnrýni eftir að myndskeið af gönguhópi að ganga yfir líkama deyjandi burðarmanns á fjallinu K2 daginn sem hún kleif fjallið var birt á samfélagsmiðla. 12.8.2023 19:31
Inga Dóra hættir í grænlenskum stjórnmálum Inga Dóra Guðmundsdóttir Markussen, formaður Siumut-flokksins í Nuuk, hefur ákveðið að hætta í stjórnmálum að sinni eftir þrjú ár í embættinu. 12.8.2023 18:02
Orlofshúsið uppfyllti ekki bruna- og öryggiskröfur Orlofsheimilið sem brann í Frakklandi í gær og sem varð til þess að ellefu manns létust, uppfyllti ekki bruna- og öryggiskröfur samkvæmt staðgengli saksóknara. Þá hafi eigendur hússins haft leyfi til þess að hýsa sextán manns í húsinu, en alls 28 manns voru staðsettir inni í húsinu þegar eldurinn kviknaði. 10.8.2023 16:13
Hinsegin fánar í Mosfellsbæ skornir niður í nótt Átta hinseginfánar sem flaggað var fyrir utan bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar auk eins fána við Þverholt í Mosfellsbæ voru skornir niður í nótt. Bæjarstjóri segir málið sýna mikilvægi þess að halda baráttu hinsegin fólks áfram. 10.8.2023 14:26
Leitast við að gera Kjörbúðina að „góðum kosti“ fyrir landsbyggðina Stjórnendur Samkaupa, sem rekur Kjörbúðina og þrjár aðrar verslanakeðjur á Íslandi, segja útsöluverð á kattamat ekki hafa hækkað þrátt fyrir verðhækkanir frá birgjum. Þá séu nauðsynjavörur á verði sem er samkeppnishæft við aðrar verslanir. 10.8.2023 11:43