Axel, Kitta og Ylfa búa í átján fermetra húsi í Portúgal sem kostaði 2,5 milljónir Axel, Kitta og dóttir þeirra Ylfa Lotta voru búin að fá nóg af kuldanum og asanum í stórborginni Berlín þegar þau ákváðu að kaupa sér jörð með húsarúst á portúgölsku fjalli árið 2017. 7.3.2022 12:30
„Mér leið illa og þeir gátu hlustað á mig röfla“ Það er kominn mars sem þýðir að mottumars, árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum, er hafið. Karlar eru ekki eins duglegir að sinna þessum málum og konur. 7.3.2022 11:01
„Ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim“ Egill Ploder sló í gegn sem menntskælingur í Versló og vakti strax þá athygli um allt Ísland þegar hann gaf út lagið Sumartíminn ásamt félögum sínum. 6.3.2022 10:01
Skíthræddur Jógvan í fallhlífarstökki Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og poppstjarnan Jógvan Hansen saman til London þar sem verkefnið var að skella sér í fallhlífarstökk. 4.3.2022 12:30
Eva er með gat í gólfinu fyrir óhreina þvottinn Eva Jóhannsdóttir lét útbúa gat í gólfið fyrir þvottinn niður í þvottahús og fékk Vala Matt að sjá afraksturinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld. 4.3.2022 10:31
Alex, Lil Curly og Eiki Helga fara á kostum á brettinu Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og félagar á sjóbretti með Arnari Gauta Arnarsyni, betur þekktum sem TikTok stjarnan Lil Curly, og snjóbrettastjörnunni Eiríki Helgasyni. 3.3.2022 14:30
Ótrúleg breyting á eldhúsi og baðherbergi Rögnu Lóu Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 í gærkvöldi sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 3.3.2022 12:31
Aldrei farið eins langt niður og eftir Söngvakeppnina Egill Ploder sló í gegn sem menntskælingur í Versló og vakti strax þá athygli um allt Ísland þegar hann gaf út lagið Sumartíminn ásamt félögum sínum. 3.3.2022 11:53
„Er oft að vinna í kringum mjög erfið og viðkvæm mál“ Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir stofnaði skipulagsþjónustu fyrir heimili og fyrirtæki en hún elskar að aðstoða fólk að fara í gegnum hluti og skipuleggja rýmin betur. Hún segir aðalvandamálið vegna óreiðu vera tímaleysi hjá fólki og það eigi allt of mikið af óþarfadóti sem enginn notar. Hún stofnaði Hver hlutur vorið 2021. 3.3.2022 10:30
Laddi fór á kostum á trommunum Í Glaumbæ á föstudaginn mættu þeir Magni Ásgeirsson og Laddi í myndver og léku á als oddi. Magni er þekktur fyrir það að taka ábreiður af vinsælum lögum og Laddi er nokkuð liðtækur trommari. 2.3.2022 12:31