Steindi vildi skilnað en Jón Gnarr var ekki á sama máli Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 9.11.2021 12:30
Vanur gagnrýni á störf sín og óttast ekki framhaldið Eftir að hafa unnið á RÚV og gert mögulega allt sem hægt er að gera í fjölmiðlum, er hann á leið á þing fyrir Viðreisn. En hvers vegna? 9.11.2021 10:31
CBS elti OMAM til Íslands Útsendari bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CBS heimsótti íslensku sveitina Of Monsters and Men hér á landi á dögunum og ræddi við meðlimi bandsins. 8.11.2021 16:31
Föttuðu loksins rétt svar Í Kviss á laugardaginn mættust liðin Hamar og ÍBV í 8-liða úrslitunum. 8.11.2021 15:32
Björn Hlynur yfirheyrði Auðunn með látum Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 8.11.2021 12:30
Gísli opnaði sig um sjaldgæfan taugasjúkdóm sinn Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Gísli Einarsson glímir við sjaldgæfan taugasjúkdóm. Þetta kom fram í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar fylgdi Fannar Sveinsson eftir þeim Sveindísi Jane, Kristjáni Kristjánssynion auk Gísla í verkefnum þeirra á stóra sviðinu. 8.11.2021 11:31
Algjör stoð og stytta í mínu lífi Hannes Þór Halldórsson er líklega besti markvörður Íslandssögunnar. Hannes leikstýrir kvikmyndinni Leynilögga sem frumsýnd var á dögunum og er það fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. 7.11.2021 10:00
Myndi frekar láta skera af sér höndina en hætta að stunda BDSM Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 5.11.2021 14:29
Hulda og Jón tóku heilt hús við Básenda í gegn Hjónin Hulda Viktorsdóttir og Jón Óskar Karlsson gerðu upp heilt hús við Básenda í Reykjavík í Gulla Byggi á Stöð 2 á dögunum og var þátturinn sýndur í september. 5.11.2021 12:35
Vinsælustu litirnir í vetur Tískan í innréttingum og vegglitum heimilanna í vetur er spennandi og margbreytileg. Einn af þeim sem alltaf er með puttann á púlsinum er hönnuðurinn og tónlistarmaðurinn Gunnar Hilmarsson. 5.11.2021 10:32