Kári Vagn náði níu pílna leik og stefnir á Ally Pally Hann er aðeins tólf ára en náði á dögunum að kasta fyrir níu pílna leik. Kári Vagn ætlar sér alla leið í sportinu. 23.4.2024 11:01
Lagið Yfirgefinn varð til þegar Valdimar öskraði á hljómsveitarmeðlimi Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga var Valdimar Guðmundsson stórsöngvarinn gestur. 22.4.2024 20:00
„Hann er bara í sjokki“ Í NBA-þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður endurkoma Joel Embiid meðal annars til umræðu. Embiid hefur verið að glíma við meiðsli síðustu vikur og sneri aftur þegar Philadelphia 76ers tryggði sér þátttökurétt í úrslitakeppninni í leik gegn Miami Heat á dögunum. 22.4.2024 14:31
Ragga Gísla útskýrir gjörninginn Ragga Gísla verður með alveg einstakan gjörning á Hönnunarmars. Og Hönnunarmars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 24. til 28. apríl. 22.4.2024 10:30
Mesta hættan í unglingaherberginu Brunagildrur leynast víða á heimilum Íslendinga og er því mikilvægt að huga að brunavörnum. 19.4.2024 10:30
Magnea fór upp á fjall á tryllitæki Í síðasta þætti af 0 upp í 100 hitti Magnea Björg Ingólf Pál Matthíasson sem stofnaði á sínum tíma fyrirtækið Ingo´s Icebreaking Tours. 18.4.2024 12:30
„Vildi greinilega ekki að einhver úr fjölskyldunni kæmi að honum“ Anton Sveinn McKee, einn fremsti sundkappi þjóðarinnar, steig nýverið fram sem einn af talsmönnum þess að svokölluð dánaraðstoð verði leidd í lög hér á landi. 18.4.2024 10:31
Eyfi flutti Nínu með Hinsegin kórnum Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 1991. 16.4.2024 20:01
Þorði loks á 22, gekk að Felix og sagði hæ Stjórnmálafræðiprófessorinn Baldur Þórhallsson vill verða næsti forseti Íslands en hann og Felix Bergsson hafa eftir mikla umhugsun með fjölskyldunni tekið þessa ákvörðun. 16.4.2024 14:07
Eyþór Ingi og Andrea Gylfa nelgdu eitt vinsælasta lag Grafík Skemmtiþátturinn Kvöldstund með Eyþóri Inga var á dagskrá á föstudagskvöldið á Stöð 2. 15.4.2024 12:32