Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2025 11:00 Eyjólfur hefur rekið Epal í 50 ár. Epal hefur verið til í 50 ár og eigandinn vill ekki endilega vera stærstur, bara bestur. Sindri hitti Eyjólf sem er stoltur af þriðja barninu sínu sem hann vill helst aldrei selja en söguna má heyra og sjá í spilaranum hér að ofan. Eyjólfur Pálsson er stofnandi Epal en það var ekki auðvelt að koma versluninni á laggirnar til að byrja með en fyrst var hún aðeins 37 fermetrar að stærð. „Það var ekki auðvelt í byrjun,“ segir Eyjólfur sem fer yfir upphafið í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Eyjólfur er einn eigandi og hefur alltaf verið. Hann hefur alltaf verið duglegur að taka inn nýjungar og sérstaklega eftir íslenska hönnuði og arkitekta. Eyjólfur sjálfur lærði í Danmörku. „Það eru margir færari í að hanna heldur en ég. En það þarf að hanna, það þarf að framleiða, en það þarf líka að markaðssetja. Annars gengur keðjan ekki upp. Og ég er bara hluti af keðjunni,“ segir hann. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 50 árum. Úr 37 fermetrum í sirka 2.500 fermetra. En sér hann fyrir sér að stækka enn frekar? „Já, við höfum möguleikana. Við eigum 800 fermetra í viðbót sem við leigjum út. Og við eigum allt húsið. Og hver veit nema fyrirtækið og rýmið stækki enn frekar.“ Hann leggur áherslu á að hann geri þetta ekki einn. Það sé ekki hægt að gera nokkurn skapaðan hlut nema að hafa gott fólk. Hann segist hafa leitt hugann að því að færa Epal erlendis en aldrei hefur það orðið að veruleika. „Ég hef hugsað það, en ég ætla bara að vera á Íslandi. Og ég ætla bara að vera bestur í því sem ég er að gera, ekki endilega stærstur. Það er þannig. Og ef maður er bestur og hefur gott fólk í kringum sig gerist það að það stækkar hægt og sígandi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Eyjólfur Pálsson er stofnandi Epal en það var ekki auðvelt að koma versluninni á laggirnar til að byrja með en fyrst var hún aðeins 37 fermetrar að stærð. „Það var ekki auðvelt í byrjun,“ segir Eyjólfur sem fer yfir upphafið í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Eyjólfur er einn eigandi og hefur alltaf verið. Hann hefur alltaf verið duglegur að taka inn nýjungar og sérstaklega eftir íslenska hönnuði og arkitekta. Eyjólfur sjálfur lærði í Danmörku. „Það eru margir færari í að hanna heldur en ég. En það þarf að hanna, það þarf að framleiða, en það þarf líka að markaðssetja. Annars gengur keðjan ekki upp. Og ég er bara hluti af keðjunni,“ segir hann. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 50 árum. Úr 37 fermetrum í sirka 2.500 fermetra. En sér hann fyrir sér að stækka enn frekar? „Já, við höfum möguleikana. Við eigum 800 fermetra í viðbót sem við leigjum út. Og við eigum allt húsið. Og hver veit nema fyrirtækið og rýmið stækki enn frekar.“ Hann leggur áherslu á að hann geri þetta ekki einn. Það sé ekki hægt að gera nokkurn skapaðan hlut nema að hafa gott fólk. Hann segist hafa leitt hugann að því að færa Epal erlendis en aldrei hefur það orðið að veruleika. „Ég hef hugsað það, en ég ætla bara að vera á Íslandi. Og ég ætla bara að vera bestur í því sem ég er að gera, ekki endilega stærstur. Það er þannig. Og ef maður er bestur og hefur gott fólk í kringum sig gerist það að það stækkar hægt og sígandi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira