Helstu keppinautar Daða Freys í fyrra snúa aftur og nú er þeim spáð sigri Nú liggur fyrir að sveitin The Roop mun flytja framlag Litháen í Eurovision í Rotterdam. Lagið heitir Discoteque en um er að ræða sama sveit og átti að stíga á svið fyrir Litháen í Eurovision á síðasta ári. 9.2.2021 15:31
Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar. 9.2.2021 14:30
Margbrotnaði á hrygg og sneri öllu við Einar Carl Axelsson er fyrrverandi landsliðsmaður í Taekwondo, sem skipti um takt í lífinu eftir að hafa hryggbrotnað á 5 stöðum í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. 9.2.2021 14:19
Karitas og Hafsteinn eiga von á sínu öðru barni Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store eiga von á sínu öðru barni. 9.2.2021 12:31
„Þessi draumar um það að verða ríkur á því að selja dóp er óraunhæfur“ Í Íslandi í dag síðastliðið vor var sagt frá því hvernig þeir félagar Tolli Morthens og Agnar Bragason höfðu lagt í merkilega vinnu með starfshópi sem félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason skipaði til að finna leiðir til að styðja fanga til þátttöku í samfélaginu af lokinni afplánun. 9.2.2021 11:31
„Láttu eins unglega og þér líður“ „Láttu eins unglega og þér líður. Þú ert ekki að eldast, þú ert að öðlast réttinn til að vera stórkostlega útgáfan af sjálfri þér,“ skrifar Svala Björgvinsdóttir við afmælismyndirnar sem hún birti á Instagram í gær. 9.2.2021 10:30
Ástralska YouTube-stjarnan Amore fer yfir fyrsta árið á Íslandi Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir einu ári að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og hefur hún reglulega sýnt frá lífi sínu hér á landi. 9.2.2021 07:01
Þegar Helgi var fluttur á spítala á miðjum tónleikum: „Þá sturtast niður blóð“ Helgi Björnsson fór yfir ferilinn með Auðunni Blöndal í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gær. 8.2.2021 15:31
Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8.2.2021 14:30
Innlit á æfingu Landhelgisgæslunnar Þeir leggja sig í hættu við að bjarga öðrum og gætu ekki hugsað sér betra starf. 8.2.2021 13:30