Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kántríbærinn á sölu

Hólanesvegur 11 á Skagaströnd er á sölu en húsnæðið er betur þekkt sem Kantríbærinn.

Talar opinskátt um geðhvörf enda engin skömm

Högni Egilsson tónlistarmaður og tónskáld segist ekki hafa passað nægilega vel upp á sjálfan sig um tíma og varð að víkja tímabundið frá tónlistinni vegna veikinda.

Var að ljúka við leyniverkefni fyrir Netflix á Íslandi

Leikstjórinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur var að ljúka við verkefni fyrir Netflix en vegna trúnaðar má hann ekki greina frá því hvaða verkefni um ræðir en þetta kemur fram í Viðskiptablaði Morgunblaðsins sem kom út í gær.

Lykilatriðin til snúa við sólarhringnum eftir frí

Erla Björnsdóttir sálfræðingur hjá Betri svefn mætti í Reykjavík síðdegis í gær á Bylgjunni og ræddi um það hvernig best væri að snúa sólarhringnum við eftir hátíðirnar en margar hafa sofið út og vakað á nóttunni síðustu vikur tvær vikur og erfitt var að byrja þessa vinnuviku.

Sjá meira