Gerir stólpagrín að norrænum glæpaþáttum og Íslendingar fá engan afslátt „Hver einasti skandinavíski glæpaþáttur,“ skrifar breski grínistinn Alasdair Beckett-King við myndband sem hann birtir á Twitter. 7.1.2021 07:01
Drama, gleði og vatnsglas í andlitið í fyrstu stiklunni úr Æði 2 Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 6.1.2021 16:30
Stefnir í einn dýrasta skilnaðinn í Hollywood Skilnaður Kim Kardashian og Kanye West er yfirvofandi eins og miðlar um heim allan greina frá. 6.1.2021 15:30
Var hústökumaður í yfirgefnu klaustri á Suður-Spáni Halli Hansen hefur setið í fangelsi, verið heimilislaus, ferðast um heiminn án farangurs og margt fleira sem þessi litskrúðugi karakter hefur prófað. Halli er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. 6.1.2021 14:31
Keyptu draugalega einbýlishúsið í Undralandi og hafa nánast rifið allt út Knattspyrnumaðurinn Daði Bergsson og Stefanía Eir Einarsdóttir fjárfestu í eign í fossvoginum sem fjallað var um á Vísi í nóvember. 6.1.2021 12:37
Milljónir hafa horft á nýja myndband The Weeknd Abel Makkonen Tesfaye betur þekktur sem tónlistarmaðurinn The Weeknd frumsýndi í gær nýtt myndband við lagið Save Your Tears. 6.1.2021 12:31
Þorsteinn J selur íbúðina í Bryggjuhverfinu Sjónvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Þorsteinn J. Vilhjálmsson hefur sett íbúð sína við Tangabryggju í Bryggjuherfinu á sölu. 6.1.2021 11:33
Ellý Ármanns spáir fyrir helstu leikendum í íslensku samfélagi Ellý Ármannsdóttir spákona hefur haft nóg að gera að undanförnu við að spá fyrir Íslendingum sem vilja vita hvað framtíðin ber í skauti sér. 6.1.2021 10:30
„Heilbrigðiskerfið ætti náttúrulega að heita sjúkdómakerfið“ Evert Víglunds, stofnandi og eigandi Crossfit Reykjavík, hefur í áraraðir hjálpað Íslendingum að bæta heilsu sína og er með sterkar skoðanir þegar kemur að þeim hlutum. Evert er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. 6.1.2021 07:01
Elísabet Ormslev og Sindri nýtt par „Það verður að segjast að það er extra skemmtilegt að fara inn í 2021 með þessum. Gleðilegt nýtt ár elsku vinir og takk fyrir það liðna,“ skrifar söngkonan Elísabet Ormslev í færslu á Facebook. 5.1.2021 16:30