Bein útsending: Seinna undankvöld Eurovision Í kvöld fer fram bein útsending á YouTube-rás Eurovision þar sem rennt verður yfir öll lögin sem áttu að taka þátt í seinna undankvöldinu í Eurovision í Rotterdam í kvöld. 14.5.2020 18:15
Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið. 14.5.2020 15:31
Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14.5.2020 14:30
Daði kominn með sinn eigin vagn og syngur nafn stoppistöðvanna Heill strætisvagn er nú skreyttur Daða Frey og Gagnamagninu og er tónlistarmaðurinn nokkuð sáttur við það eins og hann greinir frá á Instagram. 14.5.2020 13:29
Uppistandið sem mun breyta lífi Nabil Nabil Abdulrashid er breskur grínisti sem reyndi fyrir sér í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum. 14.5.2020 12:31
Nikkie Tutorials og Daði Freyr spjalla um Eurovision Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er þekkt undir nafninu NikkieTutorials og hefur haldið úti samnefndri YouTube-rás í rúman áratug. 14.5.2020 11:30
Draumaverkefni og minnti á að raða í barbíhús Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag á Stöð 2 var fjallað um Ásbrúarhverfið suður með sjó en þar er hægt að eignast tæplega hundrað fermetra íbúð fyrir um 26 milljónir og fylla hana af húsgögnum fyrir undir milljón krónur. 14.5.2020 10:29
Einstakt 13 fermetra einbýlishús Levi Kelly heldur úti YouTube-rás þar sem hann ferðast um og skoðar mismunandi eignir. Á dögunum birti hann myndband af smáhýsi í Tennessee í Bandaríkjunum. 14.5.2020 07:00
Grínast með undrunarsvip Sigurðar Inga Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í gær komu fram áætlanir um að slaka ætti á álögum varðandi sóttkví fyrir þá einstaklinga sem koma til landsins eigi síður en þann 15.júní. 13.5.2020 15:31
Tuttugu fyndnustu mistökin við tökur á þáttunum Friends Líklega fyndnustu gamanþættir í sögunni eru Friends sem voru í sýningum í áratug frá árinu 1994- 2004. 13.5.2020 14:53