Vann baráttuna við krabbamein og dóttirin skráði hana óvænt í þáttinn Mæðgurnar Honey og Sammy mættu í áheyrnarprufu í skemmtiþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og fluttu saman fallegt lag. 5.5.2020 07:00
Baldur frumsýnir nýtt myndband við lag sem fjallar um ástandið í dag Tónlistamaðurinn Baldur Dýrfjörð leiddist töluvert í samkomubanni og ákvað hann því að semja lag sem fjallar svolítið um hvernig hið daglega líf hefur breyst á þessum fordæmalausu tímum. 4.5.2020 15:32
Uppáhalds kvikmyndir Björns Braga sem hefur aldrei séð Disneymynd Skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarson var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu á laugardagskvöldið á Stöð 2. 4.5.2020 14:31
Borðaði tíu þúsund hitaeiningar á dag: „Þetta tekur rosalega á líkamann“ Kraftlyftingarkappinn Hafþór Júlíus Björnsson setti heimsmet í réttstöðulyftu á laugardaginn þegar hann lyfti litlum 501 kílói en lyftan fór fram í aðstöðu Hafþórs Júlíusar í Kópavogi. Sýnt var beint frá viðburðinum á Stöð 2 Sport og víðsvegar um heiminn. 4.5.2020 13:29
Stjörnulífið: Fallegt vinasamband og einn á hóteli Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 4.5.2020 12:31
„Það var enginn fyrirvari, hann bara fékk hjartaáfall og dó“ Í síðasta þætti af Framkomu elti Fannar Sveinsson þau Dísellu Lárusdóttur, óperusöngkonu, Dag B. Eggertsson, borgarastjóra, og Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu, áður en þau stigu á svið. 4.5.2020 10:31
Víðir með þeim fyrstu til að fara í klippingu Samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt að hluta í dag, 4. maí. 4.5.2020 09:30
Sveppi segir frá eftirminnilegasta sumarfríinu Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið. 3.5.2020 10:00
Jói Fel leiðréttir misskilning um sambandsstöðu sína Nokkuð spaugilegur misskilningur átti sér stað í vikunni þegar Jói Fel var að elda á Instagram eins og hann gerir reglulega við mikla hrifningu fylgjenda hans. 1.5.2020 09:00
Heimilisfólkið ljómaði þegar Ingó stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu í Hafnarfirði klukkan tvö í dag. 30.4.2020 16:18