Mugison ætlar að elta sólina í sumar „Ég hef rúntað um landið á sumrin og spilað út um allt og ætlaði að gera það í sumar líka en út af ástandinu þá næ ég ekki að plana ferðina, það eru bara of margir óvissuþættir,“ segir tónlistarmaðurinn Mugison í færslu á Facebook. 24.4.2020 12:29
Hanna Rún lamaðist á fæti eftir tvær misheppnaðar mænurótardeyfingar Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari og margfaldur Íslandsmeistari í dansi sem sló í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar. 24.4.2020 10:29
Óborganlegt sex ára gamalt spjall Frikka Dórs við Hjörvar og Gumma Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson voru lengi vel með þættina Messan á Stöð 2 Sport þar sem fjallað var um enska boltann. 22.4.2020 15:33
Víðir fékk afmælisköku á fundinum: „Maður fær bara tár í augun“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, er 53 ára í dag og fékk hann heldur betur óvænta gjöf á upplýsingafundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð í dag. 22.4.2020 15:00
Nítján fermetra íbúð með öllu tilheyrandi Sumar stúdíó íbúðir eru mjög litlar og stundum undir tuttugu fermetrum eins og íbúð sem fjallað er um á YouTube-síðunni Never Too Small. 22.4.2020 14:31
Einvala lið leikara í fyrstu sápuóperu Íslands sem gerist í rauntíma Þættirnir Sápan hefja göngu sína 8. maí á Stöð 2 og fjalla þeir um hjón sem búa í blokk á höfuðborgarsvæðinu. Með aðalhlutverk fara þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson og Aron Már Ólafsson. 22.4.2020 14:15
Helstu trix Jóa Fel við grillið Jói Fel var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir það hvernig maður grillar hinn fullkomna borgara, rib eye steik og lambalæri. Fínt að fara yfir málin fyrir sumardaginn fyrsta sem er á morgun. 22.4.2020 13:31
Jón Jónsson og Friðrik Dór í beinni Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson standa fyrir tónleikum á Stöð 2 og Vísi í beinni útsendingu í kvöld. 22.4.2020 12:31
Nota einungis myndefni frá Atlavík í nýju tónlistarmyndbandi Hljómsveitin Hugar gaf út sína fyrstu plötu árið 2014. Síðan þá hefur hún átt mikilli velgengni að fagna um heim allan og hefur tónlist hljómsveitarinnar meðal annars verið streymt yfir 50 milljón sinnum á Spotify. 22.4.2020 10:29
Góðar leiðir til að spara pláss Það getur verið erfitt að koma sér vel fyrir í íbúðum sem eru ekki ýkja stórar. 22.4.2020 07:00