

Íþróttafréttamaður
Stefán Árni Pálsson
Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.
Nýjustu greinar eftir höfund

„Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“
Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið.

„Höfum kannski ekki verið eins lélegir og fólk vill meina“
„Þetta er náttúrlega bara eldgamall Reykjavíkurrígur þannig að þetta hefur alveg gríðarlega merkingu, sérstaklega fyrir áhorfendur og eins og staðan er í deildinni hefur þetta gríðarlega merkingu fyrir okkur sem lið í dag,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, í hádegisfréttum Bylgjunnar fyrir stórleikinn gegn Val í Bestudeildinni í kvöld.

Margar konur sem leita á fæðingarheimilin sjálfar á barnsaldri
Malaví í Suðausturhluta Afríku er ekki ósvipað Íslandi að stærð en þar búa hins vegar um fimmtíu sinnum fleiri og mikill meirihluti þeirra, eða um sjötíu prósent, dregur fram lífið undir fátæktarmörkum.

Styrktist í trúnni eftir áfallið
Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Guðrúnar Karls Helgudóttur nýkjörins biskups Íslands í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Fór á sveitaball og keypti kálfa á klósettinu
Það var ævintýraþráin og hvatvísin varð til þess þau Ása Sif og Ævar Austfjörð ákváðu nokkuð óvænt að gerast bændur, þá bæði komin yfir fertugt.

„Parkinn er þannig að hann étur menn upp ef þeir ekki hreyfa sig“
Flestir dagar hjá listamanninum Agli Ólafssyni hefjast á gönguferð um Klapparstíginn í miðborg Reykjavíkur þar sem hann plokkar upp rusl sem verður á vegi hans. Hann segist æfa fínhreyfingarnar til að hægja á framgangi sjúkdómsins.

Nefnir nautin eftir þekktum íslenskum röppurum og Bent er alltaf með eitthvað vesen
Það var ævintýraþráin og hvatvísin varð til þess þau Ása Sif og Ævar Austfjörð ákváðu nokkuð óvænt að gerast bændur, þá bæði komin yfir fertugt.

Lárus segist ekki hafa séð verri frammistöðu í sumar
KA-menn unnu góðan sigur á Fylki í Bestu deild karla á mánudaginn og náði liðið í leiðinni í sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Leikurinn fór 4-2 en Fylkir er á botni deildarinnar með eitt stig eftir sjö umferðir.

Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“
KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestu deild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu.

„Fengum ekki sjokk, en við fengum sjokk að hann væri með hjartagalla“
Þeim fer fækkandi sem fæðast með Downs heilkennið hér á landi vegna þess að skimað er sérstaklega fyrir Downs á meðgöngu.