Lygilegur flutningur hjá Birgittu Á föstudaginn kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu og hefjast þær útsendingar á föstudagskvöldið. 8.1.2024 10:03
„Ég held að fasteignaverðið hafi verið að lækka“ Milli jóla og nýárs var árið gert upp í stjörnuleik spurninga- og skemmtiþáttarins Kviss á Stöð 2. 5.1.2024 13:01
Nýjasta heilsuæðið Blóðsykurssveiflur eru að valda bæði sjúkdómum og vanlíðan bæði andlegri og líkamlegri. 5.1.2024 12:01
Þjóðin er mætt í ræktina Það er heldur betur gömul saga og ný að þjóðin ætlar sér alltaf að taka sig á í byrjun árs, koma sér í ræktina og missa nokkur kíló eftir hátíðirnar. 4.1.2024 10:31
Stefnir í besta úrslitaleik sögunnar á HM: „Þeir virðast vera algjörlega taugalausir“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Einn besti pílukastari landsins segir að viðureignin gæti orðið sú besta í sögunni. 3.1.2024 19:01
Ein neikvæð athugasemd snerti streng hjá Júlíönu Söru Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Sindri Sindrason hefur hitt höfunda Skaupsins í fyrsta þætti Íslands í dag á hverju ári undanfarin ár. 3.1.2024 11:54
Viðureign sem fer í sögubækurnar Í kvöld fara fram undanúrslitin á HM í pílukasti. Hinn sextán ára Luke Littler verður á stóra sviðinu í Ally Pally. 2.1.2024 19:01
Rakel hitti í mark hjá öllum nema Bríeti sem var kölluð Skúli fúli Sjötti þátturinn af Idolinu var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar áttu keppendurnir fimmtán sem eftir eru að flytja einsöng og freista þess að komast í beinar útsendingar. 30.12.2023 13:19
Völdu erfiðasta lagið, negldu flutninginn og meira segja rappið Í síðasta þætti af Idol áttu hópar skipuðum fjórum söngvurum að flytja lag og freista þess að heila dómnefndina á sviðinu í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. 28.12.2023 11:00
Bríet og Herra Hnetusmjör rifust: „Hún er svo leiðinlegur karakter“ Fimmti þátturinn af Idol var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Dómararnir fengu vægast sagt erfitt verkefni sem var að skera hópinn enn meira niður. 23.12.2023 07:00