Reiði, sorg og tómleiki: „Af hverju komst þú ekki og talaðir við mig?“ Hann hefur verið útvarpsmaður í tuttugu ár, er einn vinsælasti íþróttalýsandi landsins, er veislustjóri og plötusnúður, elskar að vera pabbi og kemur alltaf til dyranna eins og hann er klæddur. Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, er gestur Einkalífsins í þessari viku. 24.11.2022 13:10
Hjónin Úlfur og Annska halda utan um heljarinnar dúkkusafn Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur eru á dagskrá á Stöð 2 á miðvikudagskvöldum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 24.11.2022 10:30
Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23.11.2022 14:31
Rifja upp rosaleg Idol ár Rúm tuttugu ár eru frá því fyrsta þáttaröðin af íslenska Idolinu fór fram en sú fimmta er nú á leiðinni í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 23.11.2022 10:30
Ómögulegt að keppa við Sylvíu Nótt: „Vorum eiginlega bara að keppa um annað sætið“ Hún hefur verið ein vinsælasta söngkona landsins í að verða tuttugu ár. Hún er mikið Eurovision-nörd og tekið þátt fyrir Íslands hönd í keppninni sjálfri. Mikið fyrir hreyfingu, er trúuð og mikil fjölskyldukona. Regína Ósk Óskarsdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21.11.2022 20:01
Aron kunni allt lagið Sælir Nilli í Kviss á laugardagskvöldið mættust Fjölnir og KR í 8-liða úrslitunum. 21.11.2022 16:31
Lygilega góð dansatriði hjá liðunum í Stóra sviðinu Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 21.11.2022 10:30
Sylvía býr í fallegu raðhúsi út á Nesi: Málaði vegg í stofunni á mjög frumlegan hátt Myndlistarkonan og búningahönnuðurinn Sylvía Dögg Halldórsdóttir, með listamannsnafnið Sylvía Lovetank gerir alltaf óvenjulega og skemmtilega hluti. 18.11.2022 12:01
Endaði sem víkingur eftir að hafa greinst með krabbamein Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 í gærkvöldi en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 17.11.2022 13:31
Það var enginn tilbúinn í þetta Hún hefur verið ein vinsælasta söngkona landsins í að verða tuttugu ár. Hún er mikið Eurovision-nörd og tekið þátt fyrir Íslands hönd í keppninni sjálfri. Mikið fyrir hreyfingu, er trúuð og mikil fjölskyldukona. Regína Ósk Óskarsdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. 17.11.2022 11:30