„Þetta er risastórt batterí“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2024 12:00 Orri Freyr í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/ Getty / Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/ Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson vann alla þá titla sem í boði voru í Portúgal á nýafstöðnu tímabili. Hann elskar lífið í Lissabon. Orri er á sínu fyrsta tímabili með Sporting. Um helgina varð hann bikarmeistari eftir að hafa unnið Porto í bikarúrslitaleiknum. Að auki varð hann portúgalskur meistari sem og deildarbikarmeistari. „Að sjálfsögðu er ákveðin hápunktur núna. Maður er kannski ekki alveg búinn að gera upp tímabilið í heild sinni en ef ég horfi til baka núna þá er ég hrikalega sáttur. Mér er búið að líða mjög vel hérna, innanvallar sem utan. Það er gott að búa hérna og þetta er æðisleg borg,“ segir Orri Freyr í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Orri kom til Sporting frá norska liðinu Elverum þar sem hann lék síðustu tvö tímabil. „Mér finnst aðstaðan betri og sömuleiðis upplifun mín á þessu liði er betri. Mér líður betur hérna, þó að mér hafi líka liðið vel í Elverum.“ Eins og margir vita er Sporting einnig með risastórt knattspyrnufélag. Orri verður sannarlega var við það. „Maður þarf að ganga framhjá fótboltavelli sem tekur fimmtíu þúsund manns á leiðinni á hverja einustu æfingu. Svo kíkir maður á leikina og þetta er risastórt batterí.“ Handbolti Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Sjá meira
Orri er á sínu fyrsta tímabili með Sporting. Um helgina varð hann bikarmeistari eftir að hafa unnið Porto í bikarúrslitaleiknum. Að auki varð hann portúgalskur meistari sem og deildarbikarmeistari. „Að sjálfsögðu er ákveðin hápunktur núna. Maður er kannski ekki alveg búinn að gera upp tímabilið í heild sinni en ef ég horfi til baka núna þá er ég hrikalega sáttur. Mér er búið að líða mjög vel hérna, innanvallar sem utan. Það er gott að búa hérna og þetta er æðisleg borg,“ segir Orri Freyr í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Orri kom til Sporting frá norska liðinu Elverum þar sem hann lék síðustu tvö tímabil. „Mér finnst aðstaðan betri og sömuleiðis upplifun mín á þessu liði er betri. Mér líður betur hérna, þó að mér hafi líka liðið vel í Elverum.“ Eins og margir vita er Sporting einnig með risastórt knattspyrnufélag. Orri verður sannarlega var við það. „Maður þarf að ganga framhjá fótboltavelli sem tekur fimmtíu þúsund manns á leiðinni á hverja einustu æfingu. Svo kíkir maður á leikina og þetta er risastórt batterí.“
Handbolti Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Sjá meira