Segir að það hafi verið mistök að semja við Ronaldo Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur viðurkennt að það hafi verið mistök að fá Cristiano Ronaldo aftur til liðsins við félagið árið 2021. 20.9.2023 13:00
Hugar að andlega þættinum fyrir umspilið Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar segir að það sé mikil trú í leikmannahópi liðsins fyrir komandi umspil um laust sæti í Bestudeildinni. 20.9.2023 11:00
Átti að skapa álf í fyrsta þættinum af Útliti Í fyrsta þætti af Útliti kepptu átta hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum. 19.9.2023 14:31
„Það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt“ Þættirnir Hliðarlínan með fréttakonunni Lillý Valgerði Pétursdóttur verða á dagskrá á Stöð 2 á næstunni. 19.9.2023 10:30
Baðherbergið hjá Sögu Sig og Villa fékk nýtt líf Ljósmyndarinn Saga Sig og listamaðurinn og fjölmiðlamaðurinn Vilhelm Anton búa saman í fallegri íbúð við Lindargötuna í Reykjavík. 18.9.2023 14:31
Stigamet slegið í Kviss Afturelding hóf titilvörn sína í Kviss á laugardagskvöldið þegar liðið mætti Blikum. 18.9.2023 13:31
Gréta verkstýrði sjálf byggingu hússins Ljósmyndarinn og leiðsögumaðurinn og ævintýrakonan Gréta S. Guðjónsdóttir er þekkt sem ein af bestu ljósmyndurum landsins og svo er hún gríðarlega vinsæl sem leiðsögumaður bæði hér á landi og erlendis. 14.9.2023 12:31
„Þetta var algjört sjokk“ Í síðasta þætti af raunveruleikaþættinum LXS á Stöð 2 var hnífstungumálið á Bankastræti Club rifjað upp en ein af stjörnum þáttanna Birgitta Líf Björnsdóttir rak og átti hlut í skemmtistaðnum fyrir ekki svo löngu. 14.9.2023 10:31
„Þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður“ Handboltamaðurinn Finnur Ingi Stefánsson lagði í gær skóna á hilluna. Hann segist vera sáttur með ferilinn en nú þarf hann að læra lifa lífinu án daglegra æfinga. 14.9.2023 08:01
„Man aldrei neinn hvað gerðist fyrir áramót í þessum íþróttum“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson gekkst í dag undir aðgerð á hné. Sama hné og hann sleit krossband í fyrir ekki svo löngu. Ákveðið bakslag kom upp en hann vonast til að verða ekki lengi frá. 13.9.2023 20:01