„Við erum ekkert stödd á voðalega góðum stað“ Guðríður Torfadóttir, eða Gurrý, er á leiðinni í loftið með þættina Gerum betur á Stöð 2 þar sem venjulegu fólki er kennt hvernig á að komast í form á heilbrigðan hátt. 22.8.2023 10:31
„Við hefðum aldrei getað skrifað þessa sögu“ Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er genginn í raðir belgíska félagsins Eupen frá Íslendingaliðinu Lyngby í Danmörku. Hann segist spenntur að komast aftur í belgísku deildina. 18.8.2023 19:45
Svona munu Lækjartorg, Hlemmur og Káratorg líta út Hver eru framtíðarplönin fyrir torgin í borginni? 18.8.2023 10:31
Dagur í lífi þyrluáhafnar Landhelgisgæslunnar Þórarinn Ingi Ingason er flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni sem flogið hefur þyrlunum í yfir 20 ár. 17.8.2023 10:30
Guðmundur starfar sem hundagangari: „Til í að gera þetta að ævistarfinu“ Guðmundur Ingi Halldórsson starfar sem atvinnuhundagangari, eitthvað sem þekkist meira erlendis. 16.8.2023 10:30
„Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu“ Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson segist lengi hafa fundið fyrir áhuga frá þýska liðinu Fortuna Düsseldorf en forráðamenn félagsins hafa fylgst með honum í nokkur ár. 16.8.2023 08:00
Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15.8.2023 19:30
Nýtur þess að hjóla og taka upp kjánaskap í umferðinni Á leið sinni í vinnu á hjóli tekur hjólreiðamaðurinn Bragi Gunnlaugsson upp umferðina á myndband og sýnir á samfélagsmiðlum. Árekstrar og ýmsar furðulegar uppákomur eru daglegt brauð að hans sögn. 15.8.2023 10:29
Fór beint inn í bíl og sofnaði eftir 260 kílómetra hlaup Eftir 261 kílómetra utanvegahlaup örmagnaðist Mari Jaersk á 40. hringnum. Hún hafnaði í öðru sæti á móti í Eistlandi og er furðuhress miðað við aðstæður. 15.8.2023 07:15
Emil leggur skóna á hilluna og gerist umboðsmaður Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann er aftur á móti ekki búinn að slíta sig alfarið frá boltanum og ætlar sér að gerast umboðsmaður. 14.8.2023 19:00