Ljósmæður höfnuðu samningsdrögum Samningsdrög sem unnin voru af fulltrúum ljósmæðra og Sjúkratryggingafélags Íslands eru "algjörlega óásættanleg“ að mati ljósmæðra. 26.4.2018 04:59
„Fyrir mig var fangelsið glæpamannaskóli“ Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga á Íslandi, kallar eftir róttæktri betrunarstefnu í fangelsismálum á Íslandi. 25.4.2018 08:12
Kynferðisleg gremja kann að hafa plagað árásarmanninn Skömmu áður en bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Toronto, með þeim afleiðingum að 10 létu lífið og 14 særðust, birtist óhugnaleg færsla á Facebook-vegg Alek Minassian, mannsins sem grunaður er um ódæðið. 25.4.2018 07:30
Undirrituðu kjarasamning eftir 17 tíma fund Samninganefndir flugvirkja og ríkisins undirrituðu nýjan kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara um klukkan 06:30 í morgun. 25.4.2018 06:37
Óttast óeirðir eftir sakfellingu gúrús Indverski lærimeistarinn Asaram Bapu var í morgun sakfelldur fyrir að hafa nauðgað 16 ára stelpu árið 2013. 25.4.2018 06:23
Í lífshættu eftir árás stuðningsmanna Roma Karlmaður á sextugsaldri liggur þungt haldinn eftir að ráðist var á hann fyrir utan Anfield, heimavöll Liverpool sem mætti Roma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. 25.4.2018 06:01
Dótturfélag Icelandair íhugar kaup á tveimur flugfélögum Loftleiðir eru nú í viðræðum um kaup á stórum hlut í flugfélögum sem gera út frá eyjum í miðju Atlantshafi. 24.4.2018 08:34
WOW leitar að fólki til að ferðast um heiminn Flugfélagið WOW air leitar að tveimur einstaklingum "sem geta hugsað stórt“ og hafa áhuga á því að ferðast um heiminn í sumar. 24.4.2018 07:39
Viljaverk og mögulega hryðjuverk Kanadíska lögreglan yfirheyrir nú ökumann sendiferðabifreiðarinnar sem ók í gegnum mannþröng á götum Toronto í gær. Tíu eru látnir og fimmtán liggja sárir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bílnum. 24.4.2018 06:51
Fjarlægðu 8 milljón myndbönd á þremur mánuðum Youtube hefur sætt gagnrýni síðustu misseri fyrir að taka ekki harðar á ofbeldis- og hatursfullum myndböndum á síðunni. 24.4.2018 06:27
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent