Magni játar að hafa myrt Sherry Dómstóll í Jacksonville í Flórída hefur dæmt Magna Böðvar Þorvaldsson í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather árið 2012. 13.4.2018 09:00
Jón Björn fer fyrir Framsókn og óháðum í Fjarðabyggð Félagsfundur í Framsóknarfélagi Fjarðabyggðar, sem haldinn var í gærkvöldi, samþykkti einróma framboðslista Framsóknar og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26.maí næstkomandi. 13.4.2018 08:30
Þverpólitísk andstaða við umskurðarfrumvarpið Leiðtogar repúblikana og demókrata í utanríkisnefnd bandaríska fulltrúaþingsins hafa sent íslenska sendiráðinu í Washington bréf þar sem hið svokallaða umskurðarfrumvarp, sem nú liggur fyrir alþingi, er harðlega gagnrýnt. 13.4.2018 07:47
Stolið málverk aftur til eigenda sinna eftir 30 ár Rúmlega 100 ára gamalt málverk eftir Marc Chagall er fundið eftir að hafa verið stolið af heimili fjölskyldu í New York árið 1988 13.4.2018 07:24
Komu að jeppa í björtu báli Betur fór en á horfðist þegar slökkviliðinu á Blönduósi barst tilkynning frá eldvarnakerfi í geymsluhúsnæði Rarik í bænum um klukkan hálf fimm í nótt. 13.4.2018 07:04
Gæti snjóað á sumardaginn fyrsta Austan- og suðaustanáttir munu ráða ríkjum á landinu næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar. 13.4.2018 06:51
Ölvaður þjófur í Smáralind Karlamaður var handtekinn í Engihjalla skömmu fyrir klukkan 5 í morgun. 13.4.2018 06:42
Sektin áttfaldast um næstu mánaðamót Ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri þurfa frá og með 1. maí að borga 40 þúsund krónur í sekt. 13.4.2018 06:25
Fórst full af áhrifavöldum Allir sex farþegar lítillar einkaflugvélar létust þegar hún brotlenti skömmu eftir flugtak í Arizona á mánudag. 12.4.2018 08:39
Berjast um 80 milljóna brunarúst Fasteignasali í Kísildalnum hefur átt í vök verjast eftir að hafa auglýst hús til sölu á 800 þúsund dali, rétt rúmlega 80 milljónir íslenskra króna. 12.4.2018 07:55
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent