150 hvalir óðu á land Vítækar björgunaraðgerðir standa nú yfir í Ástralíu eftir að rúmlega 150 grindhvalir óðu þar á land í morgun. 23.3.2018 06:52
Stofnandinn kveður fyrirtæki í molum Stofnandi leikfangaverslunarkeðjunnar Toys R' Us, sem meðal annars rekur útibú á Íslandi, er látinn. Hann var 94 ára gamall. 23.3.2018 06:33
Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23.3.2018 06:04
Gylfi Þór í sérstöðu hjá Pepsi Knattspyrnukappinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skrifað undir auglýsingasamning við gosdrykkjaframleiðann Pepsi. 22.3.2018 06:44
Gafst stuttur tími til að bregðast við Lögreglan í Tempeborg í Arizona hefur birt myndband sem sýnir það sjálfkeyrandi bíll, á vegum akstursþjónustunnar Uber, ók á gangandi vegfaranda með þeim afleiðingum að hann lést. 22.3.2018 06:25
Gekk berserksgang á biðstofunni Maður gekk berserksgang á sjúkrahúsinu á Akureyri í nótt. 21.3.2018 08:28
Lygamælingar styðja frásögn klámmyndaleikkonunnar Niðurstöður lygamælinga eru sagðar staðfesta frásögn klámyndaleikkonunnar Stormy Daniels um að hún og Bandaríkjaforseti hafi haft samræði árið 2006. 21.3.2018 07:48
Hamagangur í Höfðunum Það var handagangur í öskjunni í nótt þegar lögreglan reyndi að hafa hendur í hári þriggja einstaklinga sem reyndu að brjótast inn í fyrirtæki í Höfðahverfi Reykjavíkur. 21.3.2018 06:49