Níu ára drengur skaut systur sína vegna tölvuleiks Níu ára strákur í Mississippi í Bandaríkjunum er sagður hafa skotið þrettán ára systur sína til bana vegna tölvuleiks. 19.3.2018 08:36
Eldgosið í Eldgjá ýtti undir kristnitökuna Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að eldgosið í Eldgjá á tíundu öld hafi ýtt undir það að Íslendingar tóku upp kristni á Þingvöllum. 19.3.2018 08:07
Kim lofar að hætta kjarnorkuframleiðslu Utanríkisráðherra Suður-Kóreu segir að Kim Jong-un, leiðtogi grannríkis þeirra í norðri, hafi heitið því að hætta kjarnorkuframleiðslu. 19.3.2018 06:53
Dekk undan strætisvagni olli tjóni Dekk losnaði undan strætisvagni á Víkurvegi og lenti framan á bifreið sem á móti kom. 19.3.2018 06:28
Sprengjufaraldur í Texas Tveir eru særðir eftir sprengingu í borginni Austin í Texas-ríki Bandaríkjanna. 19.3.2018 06:03
Féll til bana á sýningu Cirque du Soleil Loftfimleikamaður fjölleikahússins Cirque du Soleil er látinn eftir að hafa fallið til bana á sýningu í Tampa Bay í Flórída. 19.3.2018 05:49
Norður-Kóreumenn funda óvænt í Stokkhólmi Sendinefnd Norður-Kóreu birtist óvænt í Svíþjóð í gærkvöldi. 16.3.2018 08:48
Trump sagður ætla að reka þjóðaröryggisráðgjafann sinn Donald rump og H. R. McMasters hafa aldrei náð vel saman 16.3.2018 07:30
Tengdadóttir Trump sækir um skilnað Eiginkona Donald Trumps yngri, elsta sonar Bandaríkjaforseta, hefur farið fram á skilnað. 16.3.2018 06:39
Lögreglumaður á slysadeild vegna höggs Lögreglan hafði í gærkvöldi afskipti af einstaklingi sem sagður er hafa veist að starfsmönnum í búsetuúrræði hjá Reykjavíkurborg. 16.3.2018 06:22